Þessi er á leiðinni

Nýjasta DC Comics myndin er væntanleg í kvikmyndahús hérlendis föstudaginn 17.nóvember en það er kvikmyndin Justice League. Þetta er mynd sem að margir hafa beðið eftir en hér sameina nokkar helstu ofurhetjur DC Comics krafta sína í baráttunni við illmennið Steppenwolf. Með aðalhlutverkin fara Gal Gadot, Jason Momoa, Ben Affleck,[…]

Sprenghlægilegar Dýralífsmyndir

Árlega er haldin myndasamkeppni sem ber heitið Comedy Wildlife Photography Awards en keppnin snýst um það að finna fyndnar og skemmtilegar ljósmyndir af villtum dýrum. Það voru tveir ljósmyndarar sem að stofnuðu keppnina en þeir heita Tom Sullam og Paul Johnson-Hicks. Alls bárust 3500 ljósmyndir frá 86 löndum en úrslitin[…]

Fimmta Baldwin barnið á leiðinni

Alec Baldwin og eiginkona hans Hilaria eiga von á fjórða barninu sínu en fyrir eiga þau börnin Carmen 4 ára, Rafael 2 ára og Leonardo 13 mánaða. En svo á Alec dótturin Ireland sem er 22 ára en hann á Ireland með leikkonunni Kim Basinger. Þetta verður að teljast ansi[…]

Þetta er ótrúlegt en satt

Nýlega steig Bandarísk kona fram og sagði ótrúlega sögu sína en konan varð ófrísk á meðan að hún var ófrísk. Konan sem er 31 árs hafði samþykkt að ganga með barn fyrir kínversk hjón fyrir borgun og svo snemma á meðgöngunni þá fór konan í sónar og þar komu í[…]

Skemmtilegar Staðreyndir

Á vefsíðunni Livin3 er hægt að finna alskonar skemmtilegt afþreyingarefni en m.a. er þar að finna heilan helling af alskonar staðreyndum en við ætlum að lista hér upp nokkrar athyglisverðar og skemmtilegar staðreyndir.   1. Stærsta snjókornið sem vitað er um fannst árið 1887 og mældist það 38 cm. á[…]

Hvað í ósköpunum er þetta??

Það er alltaf gaman að vafra um netið og rekast á eithvað sem gerir mann steinhissa en myndir af þessu fyrirbæri náðust nú á dögunum en það er mikið af fólki sem að hefur aldrei séð neitt þessu líkt áður. Þetta mun vera ákveðin tegund af mölflugu en þessi tegund[…]

Ekki láta þessa veislu framhjá þér fara

Thor: Ragnarok er komin í kvikmyndahús hérlendis en þessi mynd er algjör veisla og segja margir gagnrýnendur að þetta sé besta Marvel myndin hingað til. Flestir eru allavega sammála um að þetta sé langbesta myndin í Thor seríunni. Íslendingar fá að sjá myndina viku áður en hún verður frumsýnd í[…]

Hversu fallegt??

Clarence Purvis er 93 ára gamall en hann missti konuna sína sem hét Carolyn síðla árs 2013 en þau höfðu verið gift síðan árið 1949. Clarence borðar hádegismat á sama staðnum alla daga og við hlið hans er mynd af látinni eiginkonu hans. Clarence segir að þetta hafi verið uppáhaldsstaðurinn[…]

Eru Ewan McGregor og Mary Elizabeth nýtt par?

Nú ætlar allt um koll að keyra í Hollywood en fyrr í vikunni náðust myndir af leikaranum Ewan McGregor vera að kyssa leikkonuna Mary Elizabeth Winstead en Ewan sem er 46 ára og Mary sem er 33 ára leika saman í þáttunum Fargo. Glöggir höfðu tekið eftir því að Ewan[…]

Stormurinn gróf upp svolítið óvænt

Í síðustu viku þá reið stormurinn Ophelia yfir Írland en þegar að storminn hafði lægt þá rakst gagnandi vegfarandi á svolítið afar óvænt en í ljós kom beinagrind sem talin sé vera um 1000 ára gömul. Fundurinn átti sér stað í sveitum Írlands á stað sem heitir Kilmore Quay og[…]

Joe Jonas og Sophie Turner

Söngvarinn Joe Jonas og leikkonan Sophie Turner eru búin að trúlofa sig en þau opinberuðu það á Instagram núna yfir helgina. Joe er liðsmaður sveitarinnar DNCE og Sophie fer með eitt af aðalhlutverkunum í þáttunum Game of Thrones en parið er búið að vera að deita síðan síðla árs 2016.[…]

Sækja fleiri