Travis-Tolliver

Eftir 41 ár hittir hún loksins son sinn

Fyrir 41 ári síðan var henni sagt að ný fæddur sonur hennar hefði dáið en fyrir stuttu síðan komst hún að því að það var ekki rétt Nelly Reyes var aðeins 19 ára gömul og ógift þegar hún fæddi son á sjúkrahúsi í heimalandi sínu Chile, árið 1973. Soninn fékk[...]

IMG_4193_Fotor

Matreiðslumeistari venjulega fólksins

Hann kallar sig The Vulgar Chef og er mikill áhugamaður um mat og matargerð og heldur úti vinsælu bloggi þar sem hann birtir uppskriftir af meistaraverkum sínum úr eldhúsinu sem og annara. Hann er kannski ekki maðurinn sem þú myndir sjá sem gestakokk á Vox á Food & Fun enda[...]

437

Það er ekki nokkur spurning að við þurfum svona!

Þar sem við búum við veðurfar þar sem vetur og sumar renna saman í endalaust rok og rigningu ef við erum heppin, rok og snjókomu ef við erum óheppin, þá er ekki nokkur spurning að svona myndi bæta geðheilsu okkar verulega og við myndum jafnvel missa heimsmetið í áti á[...]

288D9B8500000578-3076658-All_the_other_kittens_in_the_litter_have_now_been_rehomed_but_tr-a-30_1431344983044

Köttur eignast hvolp. Eigandinn sver að engin brögð séu í tafli

Hinn 74 ára gamli Jia Weinuan varð heldur betur undrandi þegar læðan hans tók upp á því að eignast Chihuahua hvolp. Jia býr ásamt eiginkonu sinni, tveim köttum og fimm hundum í Kui Yuan héraði í Kína. Hann segir að það sé útilokað að einhver blöndun milli tegunda hafi þarna[...]

Við höfum víst aldrei kunnað að reima strigaskó rétt

Ef við erum að fá hælsæri eða tærnar á okkur kremjast alltaf fremst í skóinn þá er það væntanlega vegna þess að við erum ekki að reima þá rétt samkvæmt þessu myndbandi sem fylgir hér með. Næst þegar þið farið út að skokka prófiði að gera þetta eins og sýnt[...]

CEN_BarbieLookalike_06.jpg

Hún er lifandi Barbie dúkka og er stolt af því

Valeria Lukyanova frá Úkraínu hefur það helsta markmið í lífinu að líkjast dúkkunni Barbie sem mest. Nýlega gladdi hún alla sína 160.000 fylgjendur á Instagram með vormyndatöku þar sem hún spókaði sig í Úkraínskri náttúru Hún þvertekur fyrir það að hafa farið í lýtaaðgerðir af neinu tagi fyrir utan brjóstastækkun[...]

PME Legend

Ekki er allt sem sýnist í stefnumótaauglýsingunum

Franskur karlmaður á sjötugs aldri hefur verið handtekinn fyrir að hafa komist upp með heilmiklar blekkingar gagnvart konum á stefnumótasíðum. Hann hafði búið sér til prófíl á nokkrum vinsælum stefnumótasíðum þar sem hann þóttist vera 37 ára gamall og starfa sem módel. Svo sem ekki í fyrsta skiptið í sögunni[...]

2843CE2500000578-3066540-Father_of_one_Romario_Dos_Santos_Alves_25_risked_his_life_by_inj-a-52_1430694336480

Þegar vöðvadýrkunin gengur of langt

Að vera hel massaður er eitthvað sem marga karlmenn og sumar konur dreymir um. Til þess þarf að leggja hart að sér í ræktinni og svo eru til menn sem vilja ganga enn lengra en er líffræðilega mögulegt með eðlilegum aðferðum. Þeir sjá eitthvað við það að líta út eins[...]

Svona verður hin “fullkomna” fyrirsæta til

Þeir sem hafa einhverntíma flett glanstímariti kannast væntanlega við auglýsingarnar þar. Þessar þar sem gullfallegar konur eru notaðar til að selja þér allskonar overpriced óþarfa. Það er allt fullkomið við þær. Nefið, kinnbeinin, hendurnar, hárið, húðin og svo auðvitað farðinn. Maður horfir á þetta og svo í spegilinn og skilur[...]

454368777-1429671182

Þetta eru ekki allt bara vitleysingar sem hafa komist áfram út á útlitið

Sumir halda því fram að leikarar og sjónvarpsstjörnur séu bara ómenntaðir vitleysingar sem hafa komist áfram í lífinu út á það eitt að vera snoppufríð. Örugglega á það við um einhverja en sumt af þessu fólki er vel menntað og með háskólagráður í hinum margvíslegustu fögum Ashley Judd Er með[...]

selfiearm1dfsdf

Hvernig feika á kærasta á Instagram

Okkar óstjórnlega sjálfhverfa kynslóð veit fátt æðislegra en að pósta sjálfsmyndum hvort sem það er eitthvað tilefni til þess eða ekki. Sumir pósta engu öðru en myndum af sjálfum sér annað hvort einum sér eða með kærastanum eða kærustunni. Þannig myndir eru eiginlega meira óþolandi en speglamyndir af gaurum með[...]

eat2

Fáránlegar ástæður sem krakkar gefa fyrir að borða ekki matinn sinn

Krakkar eiga það til að vera afskaplega dintóttir þegar kemur að því hvað þeim þóknast að borða og hvað ekki. Einfaldasta ástæðan sem hægt er að gefa fyrir því að borða ekki eitthvað er að manni finnist það bara ekki gott…..en nei, ekki ef þú ert 5 ára Á Instagram[...]

27F9229B00000578-0-image-a-1_1429954354401

Hann ber besta vin sinn á bakinu í skólann á hverjum degi

Zhang Chi er 18 ára gamall og þjáist af vöðvahrörnunarsjúkdómi sem gerir honum mjög erfitt að standa undir eigin þyngd hvað þá að ganga. Það kemur þó ekki í veg fyrir það að hann stundi nám í framhaldsskóla af miklum dugnaði. Að hann geti gert það á hann þó að[...]

27CDA3BB00000578-3048545-Guiding_hand_Wei_Guiyi_76_guides_her_blind_hubby_Huang_Funeng_80-a-1_1429611637391

Í blíðu og stríðu styðja þau hvort annað

Þegar þessi Kínversku hjón fóru með hjúskaparheitið fyrir 55 árum og sóru þess eið að styðja hvort annað í blíðu og stríðu þá virkilega meintu þau það Hinn 80 ára gamli Huang Funeng missti sjónina fyrir 30 árum síðan. Allar götur síðan þá hefur eiginkonan, hin 76 ára gamla Wei[...]

diy-low-cost-cosplay-costume-anucha-saengchart-10__880

Þegar þig langar að vera ofurhetja en átt ekki búninginn

Svokallað cosplay, sem er samsett úr orðunum costume og roleplay, og gengur út á það að fólk klæðist eins og teiknimyndafígúrur er kannski ekki algengt á Íslandi en er mikið stundað víða og þá sérstaklega í Asíu. Japanir eru sérstaklega hrifnir af þessu fyrirbæri og veltir þetta miklum peningum þar[...]

Sækja fleiri