Óvenjulegur Humar

Veiðimaður í New Brunswick í Kanada fann á dögunum heldur óvenjulegan humar en humarinn var með hluta af logo af pepsi dós á einni klónni. Það er óvíst hvernig þetta endaði á humrinum en gott er að vekja athygli á því hversu rosalega mikið magn af rusli fólk hendir í[…]

Fyrirsætan Miranda Kerr er ófrísk

Súpermódelið Miranda Kerr á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum Evan Spiegel en Evan er einn af stofnendum Snapchat. Fyrir á Miranda soninn Flynn en hún á Flynn með fyrrum eiginmanni sínum sem er leikarinn Orlando Bloom. Parið er búið að vera saman í tæp 2 ár en[…]

Ótrúlegur Fundur Undan Ströndum Egyptalands

Nú á dögunum fundu fornleifafræðingar ótrúlegan fjársjóð á hafsbotni undan norðaustur strönd Egyptalands en þar fundu þeir þrjú skipsflök sem eru um 2000 ára gömul. Það sem búið er að finna nú þegar að t.d. kristalstytta af rómvesrkum hershöfðingja og nokkrir smápeningar sem má rekja til daga fyrsta keisara Rómar.[…]

Eitt Gamalt og Gott

Hér kemur eitt gamalt og gott lag sem er frá árinu 1995 en það er lagið Boom Boom Boom með Ameríska dúettinum Outhere Brothers. Í Bandaríkjunum náði lagið 65.sæti á Billboard listanum en lagið náði toppsætinu í Þýskalandi, Írlandi og Bretlandi. Textinn í upprunalegu útgáfunni þótti of grófur fyrir útvarpið[…]

12 Alskonar Staðreyndir

Á vefsíðunni The Fact Site er að finna alskonar staðreyndir um allt á mili himins og jarðar en hér koma 12 furðulegar og skemmtilegar staðreyndir.   1. Þegar að flóðhestar komast í uppnám þá breytir svitinn á þeim um lit og verður rauður. 2. Ef að skottinu á kengúru er[…]

Hæst launuðustu söngkonurnar 2017

Tímaritið Forbes birti nú á dögunum topp 10 lista yfir hæst launuðustu söngkonurnar árið 2017  en hér er listinn í heild sinni. En tekið er fram að þetta er heildarsumman en það á eftir að draga öll gjöld af t.d. eins og skatt og gjöld sem t.d.  lögfræðingar og umboðsmenn[…]

Bandormur varð hans bani

Fyrir nokkrum árum lést kólumbískur karlmaður sem var 41 árs en banamein hans var heldur undarlegt. Maðurinn var HIV smitaður en HIV veiran varð honum ekki að bana heldur bandormur sem að maðurinn var með innvortis. Maðurinn sem hafði greinst HIV smitaður 7 árum áður veiktist mikið skyndilega, léttist hratt,[…]

Þessi er á leiðinni

Nýjasta DC Comics myndin er væntanleg í kvikmyndahús hérlendis föstudaginn 17.nóvember en það er kvikmyndin Justice League. Þetta er mynd sem að margir hafa beðið eftir en hér sameina nokkar helstu ofurhetjur DC Comics krafta sína í baráttunni við illmennið Steppenwolf. Með aðalhlutverkin fara Gal Gadot, Jason Momoa, Ben Affleck,[…]

Sprenghlægilegar Dýralífsmyndir

Árlega er haldin myndasamkeppni sem ber heitið Comedy Wildlife Photography Awards en keppnin snýst um það að finna fyndnar og skemmtilegar ljósmyndir af villtum dýrum. Það voru tveir ljósmyndarar sem að stofnuðu keppnina en þeir heita Tom Sullam og Paul Johnson-Hicks. Alls bárust 3500 ljósmyndir frá 86 löndum en úrslitin[…]

Sækja fleiri