Þessi pakki inniheldur tilbúin vax innsigli með tvíhliða límmiða undir, svo hægt er að líma innsiglin beint á umslög, merkimiða eða pakka. Þú velur mynstur, lit og magn - og innsiglin verða svo útbúin og send til þín innan 3ja daga. Þetta er þægileg leið sem gefur þér færi á að senda falleg innsigli á einfaldan og fljótlegan hátt.
Fyrir annað mynstur, lit eða meira magn, vinsamlegast sendið tölvupóst á dagurinn@dagurinn.is.



