
Skeið til að bræða vaxkubba í. Með tveimur stútum, þ.a. auðvelt er að hella úr henni til hægri eða vinstri. Hentar því vel fyrir örvhenta jafnt sem rétthenta.
Til að hreinsa skeiðina er gott að nota þykkan eldhúspappír eða servíettu meðan hún er enn heit og strjúka allt vax af henni.
Stærð 12 x 3.6cm