Bæti vöru í körfuna
24 pappírshús sem hægt er að nota sem jóladagatal. Límmiðar fylgja með tölum frá 1 uppí 24, band til að skreyta húsin og miði til að hengja á húsin.
Húsin koma ósamsett en auðvelt er að setja þau saman.
Sniðugt jóladagatal sem einnig er hægt að föndra með börnunum.
Stærð á húsunum: 7 x 5 x 10.5cm
Notið örvatakkana til að fletta eða "swipe" til hægri/vinstri á snjalltæki