Stafastimplar - A til Z
Stafastimplar - A til Z
  • Hlaða mynd í myndagallerí, Stafastimplar - A til Z
  • Hlaða mynd í myndagallerí, Stafastimplar - A til Z

Stafastimplar - A til Z

Venjulegt verð
2.500 kr
Afsláttarverð
2.500 kr
Venjulegt verð
Uppselt
Einingaverð
pr 

Falleg stimplar úr brons málmblöndu. Innsiglin eru þung og áferðin rauðbrún. Stafirnir skrifaðir með skrautskrift. Virkilega vönduð innsigli sem gaman er að nota.

Í boði eru allir stafir enska stafrófsins - A til Z. Takmarkað magn af hverjum staf en hafið samband ef ykkar stafur er uppseldur.

Þvermál innsiglanna er 25mm sem er sama og á flestum öðrum innsiglum okkar.