
Pakki með ýmsu efni til dagbókarskreytinga og skreytinga almennt. Skoðið myndirnar til að sjá hvað er í pökkunum. Listinn hér að neðan reynir þó að skýra hvað er í pökkunum. Nokkrar mismunandi útgáfur eru til.
Hver pakki inniheldur:
- Pappírsarskir 8 stk
- Kort 2 stk
- Miðar 6 stk
- Miði 1 stk
- Límmiðar 20 stk
- Bréfsefni 2 stk
- Umslag 1 stk
Alls 40 stk
The set includes paper 8 pc, collage card 2 pc, note 6 pc, label 1 pc, sitcker 20 pc, letter paper 2 pc, and 1 envelope, total 40 pc.
Materials: Writable light paper, washi paper, sulfate paper.