Lagið sem allir eru að tala um

I‘ll Be Waiting með hljómsveitinni Lily of The Valley eða LOTV hefur farið eins og eldur um sinu á íslensku samfélagsmiðlunum síðustu vikuna. Hljómsveitin sem er innan við árs gömul er skipuð söngkonunni Tinnu Katrínu, gítarleikaranum Loga Mar og vaxtarræktarkappanum Mími Nordquist sem er söngvari og ‚melodiculeikari‘. Sveitin leikur svokallaða[…]

4 mínútur af stanslausum sjónhverfingum [MYNDBAND]

Hljómsveitin OK GO var að gefa frá sér lag sem er svo ótrúlega nýtt að það kom út í gær! Lagið hefur nú þegar fengið um það bil eina og hálfa milljón í áhorf á myndbandið við lagið sem er á Youtube. Eftir að hafa hlustað á lagið hefur blaðamaður[…]

Nýtt sumarlag frumsýnt á sunnudaginn

Efnilegustu herramenn landsins leiða saman hesta sína í nýju sumarlagi, „On my Playstation“, sem verður frumsýnt á sunnudaginn næsta. „Þetta er stærsta verkefnið sem ég hef tekið þátt í,“ segir Nökkvi Fjalar, fyrrum forsprakki 12.00 og einn meðlima í hljómsveitinni ‚Bunch of Roses‘. „Þetta er mjög öflugt lag í anda[…]

Nýr sumarsmellur frá Nicki Minaj

Enn eitt stórlagið kemur út í byrjun sumars og þetta er frá söngkonunni og kyntákninu Nicki Minaj. Lagið heitir Pills N Potions og syngur Nicki einfaldlega um lyf og aðrar pillur. Með henni í myndbandinu er rapparinn The Game en hann tekur ekki upp ‚mækinn‘ í laginu heldur flexar bara[…]

Hæ Reykjavík! Hvaða tónlist ert þú að hlusta á?

Brennidepill gekk um miðbæ Reykjavíkur og spurði ókunnugt fólk með heyrnatól hvaða tónlist það var að hlusta á. Útkoman er skemmtileg!   Reykjavíkur spilunarlistinn lítur því einhvernvegin svona út: 1. Regina Spector – Us 2. John Legend – Who do we thing we are 3. James Blake – Measurements 4. Daft Punk – Lose yourself to dance 5. M83 – Midnight City 6. Rajaton – Nouse Lauluni 7. FM Belfast – We Fall 8. Smashing Pumpkins – Bullets with butterfly wings 9. Gorillaz – El Mañana 10. Miley Cyrus – Wrecking[…]

Sjóðandi heitt myndband við glænýtt lag frá J – Lo

Hin 44 ára gamla Jennifer Lopez er tveggja barna móðir en hefur aldrei litið betur út en nýja myndbandinu við lagið hennar ‚First Love‘. Með henni í myndbandinu er Dolce & Gabbana módelið David Gandy sem hefur verið kostinn einn af kynþokkafyllstu mönnum samtímans af tímaritum um allann heim. Lagið[…]

Avicii með sumarlagið í ár?

Sænski plötusnúðurinn Avicii kann einfadlega ekki að hætta að búa til peninga! Hver stórsmellurinn á fætur öðrum hefur komið frá listamanninum undanfarna mánuði og nú um helgina deildi hann laginu „Lay Me Down“ með heimsbyggðinni. Í þetta skiptið gaf hann ekki út lagið hjálparlaust en hann naut aðstoðar frá ekki[…]

Heimsreisufarar semja lag í hverju landi: Kambódía

Þeir Ástmundur Kolbeinsson, Jónas Atli Gunnarsson og Sæmundur Hrafn Linduson eru búnir að hafa það gott í Kína, Japan, Dubai og fleiri stöðum síðusta mánuðinn en eru nú staddir í Phnom Penh í Kambódíu. Strákarnir ganga skrefinu lengra í að láta mann öfunda sig í nýjasta laginu þeirra þegar þeir[…]

Vinsælustu tónlistarmenn heims verðlaunaðir í nótt – iHeart Radio Music Awards

Í nótt fór í fyrsta skiptið fram iHeart Radio Music Awards verðlaunahátíðin í Los Angeles. Hátíðin var í beinni útsendingu á NBC sjónvarpsstöðinni og sömuleiðis á yfir 150 útvarpsstöðvum á víð og dreif um Bandaríkin. Verðlaunin eru veitt eftir niðurstöðum úr kosningum en rúmar 60 milljónir hlustenda útvarpsstöðvanna greiddu atkvæði.[…]

Heimsreisufarar semja lag í hverju landi: KÍNA

Þeir Ástmundur Kolbeinsson, Jónas Atli Gunnarsson og Sæmundur Hrafn Linduson eru búnir að hafa það gott í Bejing og Shanghai síðustu tvær vikur þó svo að þeir skilji ekki alveg hvað staðir eru nefndir, svo þeir segja bara eitthvað og vona að það reddist. Ástmundur tekur það líka fram að[…]

Nýtt frá Angel Haze

Virkilega töff lag frá Angel Haze sem fær Siu hér með sér í lið.

Sækja fleiri