Herratískan 2014 – Svona eiga karlar að klæða sig

Kæru dömur, jólin komu snemma í ár – og þegar ég segi jólin þá meina ég Pitti Uomo! Fyrir þá sem ekki kannast við Pitti Uomo þá mætti helst líkja því við tískuvikuna í New York eða París, nema bara miklu miklu betra! Tvisvar á ári hittast hönnuðir, sölumenn og[…]

Nýr C-strengur slær út G-strenginn

Kæru lesendur, í síðustu viku fjölluðum við um nýjung í tískuúrvali nútíma karlmannsins. Venjulegum sund- og nærbuxum er skipt út fyrir C-strenginn. Greinina má sjá hér. En hvers vegna að bjóða aðeins öðru kyninu þessa hönnun – Hér er glænýr C-strengur fyrir konur sem gerir venjulega g-strenginn að ömmunærbuxum! Hann[…]

Ný sumartíska fyrir karlmenn

Þessi nýi sundfatnaður fyrir karlmenn hefur fengið misjöfn viðbrögð um heim allan en sundskýlan er svokallaður g-strengur fyrir karlmenn. Undirfatnaðurinn eða sundskýlan nær þó ekki allann hringinn eins og flestar flíkur gera heldur helst hann uppi með því að krækjast undir rasskinnarnar og spöngina. Skýlan er einnig kölluð C-laga G-strengur[…]

Rihanna nakin á CFDA tískuverðlaunahátíðinni

1 Fyrri Næsta Mynd 1 af 6 CFDA tískuverðlaunahátíðin er haldin einu sinni á ári en CDFA stendur fyrir „Council of Fashion Designers of America“. Þegar ljóst var að Rihanna varð fyrir valinu sem tísku ‚icon‘ ársins staðnæmdust allir tískupervertar heimsins og biðu spenntir eftir því að vita í hverju[…]

Fór í blómamynstraðar buxur og varð hommi

Arnar Már Eyfells er 21 árs gamall upplýsinga- og sölufulltrúi hjá Nova. Hann átti heldur betur óvenjulegan dag í gær þegar hann ákvað að klæðast öðrum buxum en hann er vanur. Lestu allt um stóra blómabuxnamálið í pistilinum hans hér að neðan. Mig langar fyrst að byrja á því að[…]

Rihanna er komin með bleikt hár [Aftur]

rihanna Fyrri Næsta Mynd 1 af 2 Öfga-nýtískulega söngkonan Rihanna er að sjálfsögðu alltaf jafn glæsileg en margir hafa kannski gefið henni það að nýjasta útlit söngkonunar er ekki alveg að frétta. Það kom nokkuð á óvart þegar Rihanna mætti í stúdíó í L.A. á laugardaginn og skartaði ekki bara[…]

20 furðulegustu skór sem þú munt sjá um ævina

Við höfum flest fætur og þegar við förum út úr húsi klæðum við þá oftast í skó. Það er bæði gert til þess að verja viðkvæmar iljarnar og til þess að líta vel út og vera með “Swag”. En af hverju eiga allir eins skó? Hælar, strigar, sandalar, tufflur, táslur[…]

Svona vilja konur að karlmenn klæði sig

„Ég vill bara að þú sért þú sjálf/ur,“ er klisja sem fólk segir aftur og aftur. Meinum við þetta virkilega? Konur vilja að þú sért sjálfstæður og klæðir þig eins og þér sjálfum langar. En hvað ef að vera „þú sjálfur“ er eitthvað sem hún fýlar ekki? Það getur því[…]

Adam Karl starfar sem fyrirsæta á Indlandi

Hinn tvítugi Adam Karl Helgason er venjulegur strákur frá Reykjavík. Hann bjó um tíma í Seattle í Washington og síðar gekk hann í Menntaskólann við Sund. Í dag er Adam að starfa sem módel í Mumbai, tískuhöfuðborg Indlands. „Þetta byrjaði nú allt bara óvart. Ég fékk skilaboð á Facebook um[…]

Hanna fatalínu í samstarfi við hönnunarskóla í NY

Þrír menntaskólanemar, þeir Arnar Leó, Sturla Sær og Konráð Logi eru ekki ósáttir við verkfallið en þeir hafa í nægu öðru að snúast. Þeir félagar standa á bakvið nýja tískumerkið Reykjavík X Roses sem teygir anga sína frá Reykjavík og alla leið til Brooklyn í New York. Dagurinn náði tali[…]

Sækja fleiri