Svona mun iPhone 6 líta út

„iPhone er eins og jólin, hann kemur alltaf á sama tíma á hverju ári svo það er ekki ólíklegt að hann komi núna um mánaðarmótin september/október,“ segir iPhone sérfræðingurinn Tómas Kristjánsson, eigandi iSímans í Skipholti. Þeir sem fylgjast með erlendum tækni- eða græjusíðum hafa engan frið fengið síðustu vikur fyrir[…]

Ég skora á þig að horfa á allt myndbandið

Þetta er magnað! Það er engin rúsína í pylsuendanum í þetta skiptið.. Það eru engin blikkandi brjóst í gegnum myndbandið… Það kemur enginn uppvakningur og bregðir þér… iSíminn er ekki að gefa iPhone 6… Getur þú klárað myndbandið án þess að gera eitthvað annað í leiðinni? Aðeins þú veist svarið…[…]

Þú átt aldrei eftir að sjá kvikmyndir með sömu augum aftur

Nýlegar rannsóknir sýna að meðalmaðurinn í Bandaríkjunum horfir á sjónvarp í um fimm klukkutíma á dag. Það fyrsta sem við hugsum er: „Vá!“ En svo getum við ekki annað en spurt okkur sjálf, erum við eitthvað skárri? Snjallsíma og tölvunotkun plús sjónvarpsgláp er nefnilega skuggaleg stór þáttur í lífi okkar[…]

Fljúgandi sæbretti er draumaleiktæki.. ALLRA!

Vá, vá, vá! Núna þarft þú að gera þetta skipulega. Opnaðu myndbandið hér fyrir ofan í gegnum Youtube. Veldu stillinguna 2160p eða 4K til þess að horfa á myndbandið í stjarnfræðilegum gæðum og leyfðu því að hlaðast inn (það tekur tíma) á meðan þú lest restina af þessum texta. „Ef[…]

Falin myndavél: Raddstýrð snjalllyfta

Varúð: Allra sniðugasti hrekkur sem við höfum séð! Norsku bræðurnir og grínistarnir Vegard og Bård Ylvisåker taka yfir lyftu á Norsku lúxushóteli og kynna til sögunar algjöra tæknibyltingu: Raddstýrða snjalllyftu. Sketzinn er sprenghlægilegur enda fyrir utan það að lyftunni misheyrist næstum því alltaf þá býður hún lyftugestum uppá Andrésar andarþema,[…]

Það sem þú þarft að vita um nýjungarnar í Apple iOS8

Apple kynnir sjaldan nýjar vörur á árlegu þróunarráðstefnu fyrirtækisins en á ráðstefnunni sem fram fór í San Francisco í Kaliforníu í dag kynnti Apple nýja stýrikerfið, iOS 8, til sögunnar. Þúsundir manna fylgdust með úr sal og í beinni útsendinu á internetinu og sagði Tim Cook, framkvæmdarstjóri fyrirtækisins að nýja[…]

Google leitartrix sem munu auðvelda þér lífið

Heldur þú að þú kunnir á Google? Ég held að þú vitir ekki baun í bala! Google er stærsta leitarsíða heims og hér á Íslandi þekkjum við varla annað. Google hefur á örfáum árum orðið hluti af lífi okkar allra þar sem flestir Íslendingar opna leitarsíðuna að minnsta kosti einu[…]

Sólarsellur eru framtíðin [Magnað Myndband]

Frumkvöðlarnir og tímamótaverkfræðingarnir hjá Solar Roadways gáfu út myndband fyrr í þessum mánuði til þess að leyfa heiminum að sjá þeirra sýn á framtíðinni – En viðbrögðin voru ekki jafn mögnuð og þau höfðu vonast eftir. Hugmyndin var stórkostleg en hún komst ekki alveg til skila í einföldu og gamaldags[…]

Sækja fleiri