Ný sumartíska fyrir karlmenn

Þessi nýi sundfatnaður fyrir karlmenn hefur fengið misjöfn viðbrögð um heim allan en sundskýlan er svokallaður g-strengur fyrir karlmenn. Undirfatnaðurinn eða sundskýlan nær þó ekki allann hringinn eins og flestar flíkur gera heldur helst hann uppi með því að krækjast undir rasskinnarnar og spöngina. Skýlan er einnig kölluð C-laga G-strengur[…]

Vertu með kokteilbar í partýinu í sumar

Blessaður laugardagur, Það er HM og það er laugardagur… er það ekki næg ástæða til þess að slá í veislu og bjóða góðum vinum í partý? Það er alltaf gaman að bjóða upp á áfengi og hvað þá ef það er eitthvað annað en einn ískaldur bjór. Á sumrin er[…]

Fljúgandi sæbretti er draumaleiktæki.. ALLRA!

Vá, vá, vá! Núna þarft þú að gera þetta skipulega. Opnaðu myndbandið hér fyrir ofan í gegnum Youtube. Veldu stillinguna 2160p eða 4K til þess að horfa á myndbandið í stjarnfræðilegum gæðum og leyfðu því að hlaðast inn (það tekur tíma) á meðan þú lest restina af þessum texta. „Ef[…]

7 frábærir hrekkir fyrir sumarið

Það er alltaf gaman að grilla í fólki og á sumrin eru allir Íslendingar helmingi léttari í lundu en venjulega svo það verður að segjast að nú sé tilvalinn tími fyrir vinnustaðagrínara og aðra húmorista til að láta ljót sitt skína. Hér fyrir neðan eru sjö hugmyndir að fyndnum hrekkjum[…]

Mótorhjóla Biggi lögga slær í gegn! [MYNDBAND]

Lögreglan hefur áttað sig á því fyrir löngu að allir eru á samfélagsmiðlunum. Það þýðir að það er ekki nóg fyrir lögregluna að vera sýnileg í umferðinni þegar hún getur náð til mun stærri hóp fólks á samskiptamiðlunum eins og til dæmis Facebook. Enginn spáði þó fyrir um vinsældir Bigga[…]

Þess vegna söknum við skólans á sumrin

Þeir sem voru að koma úr skíterfiðum lokaprófum eru kannski ekki alveg sammála mér hérna en það er ekki erfitt að sakna skólans yfir sumartímann. Skólinn er nefninlega ekki jafn hræðilegur og prófahræddir nemendur vilja oft halda.. Hér eru nokkrir hlutir sem við munum virkilega sakna yfir sumarmánuðina. #1 –[…]

5 bestu sumarstaðirnir í miðbæ Reykjavíkur

Á veturna er rosalega krúttlegt að sjá kærustupar skottast niður Laugarveginn, halda í hvort annað hönd í hönd og ilja sér með heitum kaffibolla í grimmu frostinu. En á sumrin er allt önnur stemming hjá Íslendingum. Þó ekki sé nema örlítil sólarglæta þá vill fólk ekki heyra minnst á vinnu[…]

Söngnám aldrei vinsælla segir Regína Ósk

Á Íslandi stunda  umtalsvert fleiri stelpur en strákar  söngnám en með vinsælum raunveruleikaþáttum eins og Idol og Ísland Got Talent eru strákar farnir að mæta í söngskóla í auknu mæli. Dagurinn spjallaði við Regínu Ósk, yfirkennara í Söngskóla Maríu Bjarkar, um þessa þróun og um nýtt sumarnámskeið sem verður í[…]

10 merki um að Íslenska sumarið er að koma

Fallega landið okkar er þekkt fyrir allt annað en frábært veður. Við vitum það öll að við getum lent í sól, snjó, rigningu og regnboga allt á sama rauða ljósinu og sumrin eru alltaf jafn ófyrirsjáanleg. Síðasta sumar var reyndar eitthvað það slakasta sem sögur fara af í höfuðborginni en[…]

Það skemmtilegasta við sumarið 2014!

Gleðilegt sumar! Ég veit ekki um einn Íslending sem var ekki að elska það þegar hann steig inn í bílinn sinn í byrjun þessarar viku og áður en hann spennti beltið þurfti hann að breyta miðstöðinni úr max heitt í max kalt! Í þessari viku hefur bíllinn verið heitur eins[…]

Sækja fleiri