“Like” Dagsins | Stelpur með flúr!

Tattoo er eitt af flottari listformum sem til eru og er hægt að finna endlaust af flottum flúrum. Þetta er alltaf að verða vinsælla og gaman að sjá að markaðurinn hérna heima er allur að opnast meira og meira fyrir þessu. Það sem er kannski hvað skemmtilegast í þessari þróun[…]

10 hlutir sem stelpur hræðast á djamminu

Það er laugardagskvöld. Eða þriðjudagur – ég er ekki að dæma neinn. Þú ert að gera þig til fyrir djammið og byrjuð að kýla niður fyrsta bjórinn (eða Breezer). KissFM er í gangi og lagið „Gotta Feeling“ með Black Eyed Peas var að byrja og þú finnur það í hjartanu[…]

Konur stunda sjálfsfróun svona oft

Sjálfsfróun er eðlilegt, heilbrigt og augljóslega mjög ánægjulegt fyrirbæri en þó er mikið ‚tabú‘ á því að stunda sjálfsfróun. Það er eitthvað sem gerir þetta að miklu feimnismáli og einhverra hluta vegna er það meira tabú hjá konum. Fréttamiðillinn FiveThirtyEight rannsakaði málið og safnaði gögnum frá tæplega 6000 Ameríkönum á[…]

10 stelpur reyna að vera sniðugar en mistekst algjörlega!

Allt í lagi, við skulum horfast í augu við staðreyndir. Venjulega þegar við sjáum myndbönd á veraldarvefnum af slysum eða svokölluðum „Fail‘um“ eru strákar að verki. Hver hefur til dæmis ekki séð hjólabrettamyndband af gæja sem lendir með punginn á handriði? En það er kominn tími til þess að snúa[…]

Þetta er það sem gerist þegar konur sjá píkuna sína í fyrsta skipti

Internetstjörnur eru rísandi stétt enda nóg af tækifærum fyrir frumkvöðla sem eru ekki hræddir við að gera sig að fífli. David Wavey er einn af þeim en margir kannast ef til vill við David úr þessu (hræðilega (fyndna)) myndbandi sem kom honum á kortið árið 2009, En Davey Wavey sendi[…]

Svona getur þú séð hvort hún er léleg í rúminu

Burt með kristalkúlur sem sjá inn í framtíðina, tarrotspil, kaffibollalestur og kínverskar spádómskökur. Það er alger óþarfi að leita goðsagnakenndra galdratækja ef þú ert forvitinn um það hvort draumaprinsessan þín er góð í rúminu eða ekki. Ef þú ert ekki nógu þolinmóður til þess að komast að því á gamla[…]

Það sem stelpur segja í rúminu!

Það er að sjálfsögðu ekki hægt að taka saman lista yfir það sem allir gera alltaf – það væri vitleysa. En flestir strákar geta örugglega kvittað fyrir það að eftirfarandi tilvitnanir hljóma ansi kunnulega… “ég geri þetta vanalega aldrei á fyrsta stefnumóti”.

Sækja fleiri