Jimmy Fallon og Pitbull keppa í Beer-pong

Þar sem Pitbull er yfirmaður þjóðsöngvara heimsmestaramótsins í knattspyrnu árið 2014 var hann gestur Jimmy Fallon í The Tonight Show á fimmtudaginn síðasta. Þessir tveir miklu meistarar kepptu í íþrótt sem er sú eina sem er meira virt í íþróttaheiminum en fótbolti – Við erum að tala um ‚Beer-Pong,‘ hvað[…]

Avicii með sumarlagið í ár?

Sænski plötusnúðurinn Avicii kann einfadlega ekki að hætta að búa til peninga! Hver stórsmellurinn á fætur öðrum hefur komið frá listamanninum undanfarna mánuði og nú um helgina deildi hann laginu „Lay Me Down“ með heimsbyggðinni. Í þetta skiptið gaf hann ekki út lagið hjálparlaust en hann naut aðstoðar frá ekki[…]

Pitbull og J-Lo gefa út myndband við HM lagið

Jæja þá styttist í heimsmeistaramótið í fótbolta og herra Pitbull a.k.a. Mr Worldwide og hin kynþokkafulla Jennifer Lopez ásamt Claudiu Leitte hafa gefið út myndband við sumarsmellinn sinn og opinberlega HM lagið, ‘We Are One (Ole Ola). Myndbandið sýnir tónlistarfólkið gera það sem það gerir best auk þess sem við[…]

Vinsælustu tónlistarmenn heims verðlaunaðir í nótt – iHeart Radio Music Awards

Í nótt fór í fyrsta skiptið fram iHeart Radio Music Awards verðlaunahátíðin í Los Angeles. Hátíðin var í beinni útsendingu á NBC sjónvarpsstöðinni og sömuleiðis á yfir 150 útvarpsstöðvum á víð og dreif um Bandaríkin. Verðlaunin eru veitt eftir niðurstöðum úr kosningum en rúmar 60 milljónir hlustenda útvarpsstöðvanna greiddu atkvæði.[…]

Meistari 305 & Jay-Lo gefa frá sér HM-lagið

Það styttist óðum í Heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem fer fram í Brasilíu í sumar. Síðustu ár hefur verið hefð að samið sé sérstakt þemalag fyrir keppnina og nú síðast árið 2012 var það snillingur K’naan með lagið sitt Wavin flag. Í ár hins vegar er þessi veisla öll tekin upp[…]

Pitbull og Enrique Iglesias saman í tónleikaferðalag

Þetta eru tveir A-klassa kvennabósar Armando Christian Pérez, betur þekktur sem Pitbull tilkynnti það á Instagram nú fyrr í dag að hann og Enrique Iglesias ætli sér að ferðast um heiminn og skemmta saman eins og þeim einum er lagið nú í vor. Enn hefur þó ekki verið tilkynnt um[…]

Sækja fleiri