Fór í blómamynstraðar buxur og varð hommi

Arnar Már Eyfells er 21 árs gamall upplýsinga- og sölufulltrúi hjá Nova. Hann átti heldur betur óvenjulegan dag í gær þegar hann ákvað að klæðast öðrum buxum en hann er vanur. Lestu allt um stóra blómabuxnamálið í pistilinum hans hér að neðan. Mig langar fyrst að byrja á því að[…]

Hver er framtíð læk-kynslóðarinnar?

Þegar við lítum til baka eftir 20-30 ár hvernig munum við sjá okkur sjálf? Það er ekki erfitt fyrir mig að viðurkenna að þegar ég lít til baka, til þess tíma þar sem ég var ekki einu sinni fæddur tel ég mig vita nákvæmlega hvernig fólkið var og hagaði sér.[…]

Pistill: Hvenær tókst þú síðast selfie?

Hvenær tókst þú síðast selfie? Var það krúttlegt Snapchat þar sem þú sendir „góða nótt og kossakall“ til elskunnar þinnar? Eða leistu óvenju vel út í speglinum í ræktinni og laumaðir einni mynd þegar enginn sá til og settir á Instagram? Ástæðan fyrir selfie myndatökunni skiptir ekki öllu máli, heldur[…]

Nýyrði Dagsins: Tannvatnslosun

Tannvatnslosun er ekki eitthvað svona detox-dót hjá Jónínu Ben. Þetta kann að hljóma eins og dýr og tímafrek aðgerð hjá bifvélavirkja eftir að tannhjólið á sleðanum þínum byrjaði að leka, en það er það ekki. Tannvatnslosun er nýtt orð um glænýtt fyrirbæri! Þetta er frekar ógeðslegt, ég viðurkenni. En hvað[…]

Reykingar eða Instagram eftir kynlíf?

Egill Fannar skrifar um síma-, reykinga- og kynlífsvenjur Íslendinga Við sitjum í einni klessu með teppi yfir okkur í dúnmjúkum leðursófa. Við erum með fæturna uppi á borði og smjöttum á snakki með sérstakri ostaídýfu sem við lögðum mikið á okkur við að útbúa. Við erum að horfa á bíómynd[…]

Nýyrði vikunnar: Teygja

Egill Fannar Halldórsson vinnur gegn glötun Íslensku tungunnar með nýyrðasmíði Það er ekki svo langt síðan ég var í rólegheitunum, mögulega að súpa á vatnsglasi, þegar ég leit upp og sá einhvern pappakassa með teygju í hárinu. Ég byrjaði á því að galopna augun og gera svona alveg rosalega hneykslaðann[…]

Fortíðarsæla

FORTÍÐARSÆLA Nostalgía, söknuður, eftirsjá eða fortíðarfíkn? Einu sinni var. Allar sögur sem byrja á þessum orðum byrja vel. Á eftir þessum orðum kemur eitthvað sem er fallegt eða lætur okkur líða vel, t.d. „Einu sinni voru karl og kona í koti sínu“ eða „Einu sinni var falleg prinsessa sem bjó[…]

Sækja fleiri