Svona mun iPhone 6 líta út

„iPhone er eins og jólin, hann kemur alltaf á sama tíma á hverju ári svo það er ekki ólíklegt að hann komi núna um mánaðarmótin september/október,“ segir iPhone sérfræðingurinn Tómas Kristjánsson, eigandi iSímans í Skipholti. Þeir sem fylgjast með erlendum tækni- eða græjusíðum hafa engan frið fengið síðustu vikur fyrir[…]

5 frábærir iPhone hrekkir!

Vá…Fyrir alla hrekkjalómana þarna úti þá segi ég bara verði ykkur að góðu! Þessi ráð eru snilld, hvort sem það er að læsa vini þína inni í ómögulegu appi, Auto-correct hrekkurinn eða endalaust að skrifa ‘hackið’ úff…skemmtið ykkur vel! En muniði… …miklum mætti fylgir mikil ábyrgð…

Svona átt þú að taka fullkomna Instagrammynd með snjallsíma

Eftir að flóðbylgja samskiptamiðla hefur riðið yfir allt og alla erum við flest orðin myndasjúk. Því miður, vegna þess að það er mjög skrítið. Instagram, Snapchat og Facebook, þetta er allt sama sagan. Það getur verið ótrúlega gaman að taka myndir í góða veðrinu í sumar en hvað gerum við[…]

Það sem þú þarft að vita um nýjungarnar í Apple iOS8

Apple kynnir sjaldan nýjar vörur á árlegu þróunarráðstefnu fyrirtækisins en á ráðstefnunni sem fram fór í San Francisco í Kaliforníu í dag kynnti Apple nýja stýrikerfið, iOS 8, til sögunnar. Þúsundir manna fylgdust með úr sal og í beinni útsendinu á internetinu og sagði Tim Cook, framkvæmdarstjóri fyrirtækisins að nýja[…]

iPhone símar hakkaðir og haldnir í gíslingu í Ástralíu

Margir eigendur iPhone eða iPad vöknuðu í nótt við skrítin hljóð frá tækjunum sínum og það var ekki vekjaraklukka. Það voru skilaboð frá hakkara sem hafði tekið yfir símann og læst honum fyrir eigendum sínum. Þeir sem lentu í óhappinu sáu skilaboð á skjánum hjá sér, “Tækið hefur verið hakkað[…]

Hvernig er best að hlaða iPhone (hraðar)!

Við búum á Íslandi og flest okkar vandamál sem valda okkur gríðarlegri „óhamingju“ eru rosalega ómerkileg. Eitt þessara lúxusvandamála er kvart og kvein yfir lélegu batteríi á iPhone símanum sem alltof margir Íslendingar eiga í vasanum eða hvað hann er lengi að hlaða sig! Áður en þú ferð með símann[…]

Myndband: 5 týpur á Snapchat

Vissir þú að það er hægt að skipta öllum Snaphchat notendum heimsins niður í fimm einfalda flokka? Einn þeirra er til dæmis gæjinn sem er með svo heilbrigðan lífsstíl að hann passar sig að lyfta ekki fingri án þess að Snappa um það! Ert þú líkamsræktargúrúinn, ómerkilegi snapparinn, djammarinn, bílasöngvarinn[…]

Allir verða að horfa á þetta stutta myndband!

Vá, þetta stutta myndband um áhrif samfélagsmiðla á líf okkar segir allt sem segja þarf! Sperrtu eyrun, slepptu símanum og fylgstu með – Myndbandið ætti að breyta lífi þínu af því að hvað verður um okkur ef þróunin heldur svona áfram? Hvað finnst þér um þróun samfélagsins varðandi snjallsíma og[…]

Sækja fleiri