Raunveruleikinn vs. Lífið á Instagram

Forngríski heimspekingurinn Aristóteles sagði eitt sinn að Instagram sýni lífið einungis með filter. Yoga á Instagram Yoga í alvörunni   Djammið á Instagram Djammið í alvörunni

Hvenær er í lagi að skoða snjallsíma við matarborðið?

Við könnumst öll við þær hræðilega úrkynjuðu aðstæður í partýi eða við matarborðið þegar allt í einu eru ALLIR í símanum. Hver einn og einasti einstaklingur í þessum annars ágæta mannfögnuði er í snjallsímanum með 90% athygli á skjánum en svona þykjustunni 10% athygli í veislunni til þess að taka[…]

25 einstaklingar sem ættu EKKI að vera að taka selfie

Þið þurfið að leggja símann frá ykkur í eina mínútu og sinna því sem þið eruð að gera….tækniöldin! Kæri herra slökkviliðsmaður, hættu í símanum og slökktu eldinn! Mér sýnist barnið þitt vera að…drukkna? Hmm….. Hehe einhver að kúka.. Þú ert svo innilega heimskur elsku vinur! Þú átt ekki að þurfa[…]

Svona átt þú að taka fullkomna Instagrammynd með snjallsíma

Eftir að flóðbylgja samskiptamiðla hefur riðið yfir allt og alla erum við flest orðin myndasjúk. Því miður, vegna þess að það er mjög skrítið. Instagram, Snapchat og Facebook, þetta er allt sama sagan. Það getur verið ótrúlega gaman að taka myndir í góða veðrinu í sumar en hvað gerum við[…]

Fimmaurabrandari Dagsins í boði Björn Braga

Sjónvarpsmaðurinn og uppistandarinn Björn Bragi hendir reglulega í „Free comedy“ eða stutta sketza á Instagram og Fésbókarsíðu sinni. Í tilefni þess að Björn Bragi og Hraðfrétta Benni gerðu nýtt myndband í dag hefur Dagurinn tekið saman nokkur nýleg myndbönd frá grínaranum. Post by Björn Bragi Arnarsson.

Saga “selfie” frá upphafi til dagsins í dag

Er selfie list eða sjálfumglöð tískubylgja? Sumir hafa spáð fyrir að selfie fyrirbærið muni deyja fljótlega líkt og Gangam Style og Harlem Shake en er selfie ekki eitthvað meira? Í myndbandinu hér að ofan er fjallað um fyrstu selfie allra tíma, selfie tískuna í dag og allt þar á milli![…]

Brúðkaupsmynd Kimye slær heimsmet í lækum

Áður en einhver kommentar „Hverjum er ekki drullusama“ undir fréttina þá eru um það bil tvær milljónir sem stendur ekki á sama. Tímaritið People greindi frá því í gærkvöldi að ljósmyndin af stjörnuparinu Kim Kardashian og Kanye West að kyssast og innsigla hjónabandið hefur náð flestum ‚lækum‘ í þriggja ára[…]

Klósett selfie er nýtt internet-trend

Við höfum séð það með tilkomu snjallsíma og tækni samskiptamiðla að fólk virðist á hverjum degi finna upp nýja leið til þess að brjóta niður trú okkar á greyið mannkyninu. Það nýjasta… fólki hefur dottið í hug að svokölluð „klósett selfie“ sé góð hugmynd. Ferlið hefst á því að viðkomandi[…]

Floyd Mayweather og T.I. kasta stólum

Floyd Mayweather er ósigraður heimsmeistari í boxi en það stoppaði ekki rapparann T.I. í að ráðast á boxarann um síðustu helgi. Samkvæmt slúðurmiðlinum TMZ vildi T.I. slást við Mayweather í gærkvöldi á veitingastað í Las Vegas og fóru þeir félagar fljótt að kasta stólum í hvorn annann. Mayweather sagði vefsíðunni[…]

Svona er ástandið um allan heim árið 2014

Lífið í dag virðist snúast um að eiga flottann vegg á Instagram og lífshamingja er metin eftir fjölda ‘læka’ á myndirnar þínar. Veruleikinn sem við stöndum frammi fyrir í dag er vægast sagt ógnvekjandi og hlýtur að vera óheilbrigður. Allt lítur út fyrir að ástandið í dag sé aðeins byrjunin.[…]

Hver er framtíð læk-kynslóðarinnar?

Þegar við lítum til baka eftir 20-30 ár hvernig munum við sjá okkur sjálf? Það er ekki erfitt fyrir mig að viðurkenna að þegar ég lít til baka, til þess tíma þar sem ég var ekki einu sinni fæddur tel ég mig vita nákvæmlega hvernig fólkið var og hagaði sér.[…]

Magnaðar staðreyndir um samskiptamiðla

Lífið snýst um ‚like‘ og ‚share‘ ekki satt? Hér er létt og laggott myndband frá Buzzfeed um samskiptamiðla sem mun skilja þig eftir með þá spurningu á heilanum ‚hvernig í ósköpunum gætu Myspace drullað meira á sig???‘ Einhver gæti tvítað lækningu á krabbameini en það fengi líklegast ekki hálft eins[…]

Hvað segir forsíðumyndin þín um þig?

Nánast allt sem við gerum í tölvum krefst þess að við veljum forsíðumynd. Það er einhvernvegin heimilislegra og þægilegra að sjá andlitð á sér á sínu dóti. Það er samt næstum því óhugnarlegt ef maður spáir nánar í því… Í tölvunni þinni er mynd af þér sem notenda, í símanum,[…]

Hvernig á að taka hina fullkomnu Instagram-mynd

  Það er auðvelt að tapa sér í gleðinni fyrsta klukkutímann eftir að þú hlóðst inn mynd á Instagram. Sagði ég gleðinni? Ég meinti stressinu! Það eru tíu mínútur liðnar og ekki eitt einasta ‚læk‘ er komið í hús… þetta hlýtur að vera internetsambandið í húsinu vegna þess að ég[…]

Nýjasta trendið á Instagram: #Babysuiting

111article-2593486-1CB8C3AE00000578-450_634x556 Fyrri Næsta Mynd 1 af 8 Nýtt krúttbombu myndatrend gerði vart við sig á samskiptamiðlunum á dögunum þar sem börn sjást klædd upp í fullorðins jakkaföt, með skyrtu og bindi. Ilana Wiles stendur fyrir bloggsíðunni „Mommy Shorts“ birti slíka mynd af þriggja mánaða gömlum frænda sínum, Jack í jakkafötum[…]

Það sem við tökum ekki eftir þegar við tökum selfie

Í dag virðist skipta meira máli að vera mikilmenni á samskiptamiðlunum frekar en í raunveruleikanum. Allt snýst um eina selfie í viðbót, flottann vegg á Instagram og það er háalvarlegt mál ef þú gleymir að taka mynd af því sem þú ert að borða. En hvernig höfum við tíma til[…]

Grandma Betty berst við krabbamein á Instagram

Betty er áttræð amma drengs að nafni Zach Belden og greindist hún nýlega með krabbamein í lunga. Vitandi þess að hún muni ganga í gegnum ótrúlega erfiða tíma, bæði líkamlega og andlega, fékk Zach hugmynd til þess að hjálpa henni í baráttunni og gera síðustu daga hennar á jörðinni sem[…]

Justine er á Íslandi og hún borðar krap… eða hvað?

Hver kannast ekki við iJustine? …Einmitt, flestir gera það kannski ekki. Þó er ekkert ólíklegt að þú hafir einhvern tíman rekið augun í þessa ungu konu en hún er „heimsfræg“ á samskiptamiðlunum. Það er svo merkilegt hvað tæknin er mögnuð og getur skapað mikið af tækifærum. Justin Bieber til dæmis[…]

Reykingar eða Instagram eftir kynlíf?

Egill Fannar skrifar um síma-, reykinga- og kynlífsvenjur Íslendinga Við sitjum í einni klessu með teppi yfir okkur í dúnmjúkum leðursófa. Við erum með fæturna uppi á borði og smjöttum á snakki með sérstakri ostaídýfu sem við lögðum mikið á okkur við að útbúa. Við erum að horfa á bíómynd[…]

Sækja fleiri