Manst þú eftir Missy Elliott?

Nú á dögunum birtust nýjar myndir af söngkonunni Missy Elliott og er alveg óhætt að segja að daman hafi breyst töluvert! Hún hefur ekkert sést á almanna færi síðan í júní og kom svo fram á frumsýningu nýju samstarfslínu H&M og Alexander Wang síðasta fimmtudag. Söngkonan hefur misst rúmlega 30[…]

Spenna á körfuboltamóti Fernet Branca og Priksins [MYNDIR]

  fernet-2 Fyrri Næsta Mynd 1 af 23 Nú um helgina tóku margir sér frí frá heimsmeistaramótinu í knattspyrnu og einbeittu sér að körfubolta. Af hverju? Svarið við þeirri spurningu er einfalt: Körfuboltamót Fernet Branca og Priksins! Viðburðurinn er árlegur hjá skemmtistaðnum Prikinu á Bankastræti 12. Kynnir og regluvörður var[…]

Hvað á að gera við Súarez?

Flestir knattspyrnuáhugamenn létu ekki leik Ítalíu og Úrúgvæ ekki framhjá sér fara núna á milli 16 og 18. Framherji Liverpool, snarvitlausi markaskorarinn Súarez tók upp á því að bíta leikmann Ítalíu og er það í þriðja skiptið sem hann endurleikur þetta bragð sem enginn annar íþróttamaður en Mike Tyson hafði[…]

Hvaða lið mega stunda kynlíf á HM í Brasilíu?

Fótbolti er ekkert grín. Allir alvöru knattspyrnuiðkendur – og aðdáendur – vita það. Þegar kemur að heimsmeistaramótinu sjálfu eru liðin tilbúin að gera hvað sem er til þess að ná forskoti á hin liðin – og sumir trúa því að með því að banna leikmönnum að skora utan vallar, muni[…]

Er Messi bestur í heimi? (3 Myndir)

Lionel Messi leiddi argentínumenn til sigurs gegn landsliði Bosníu-Hersegóviníu, 2-1 í fyrsta leik þeirra í F-riðli heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í fyrradag. Messi var magnaður í leiknum og skoraði eitt flottasta mark mótsins til þessa. Nú bíður hann bara spenntur eftir því að sjá hvað Ronaldo gerir…. Lionel.   Messi.  […]

Allt trylltist í Sao Paulo þegar Brasilía skoraði

Fannst þér lætin á vellinum, í sjónvarpsútsendingunni, vera rosaleg þegar Brasilía skoraði í opnunarleik heimsmeistaramótsins gegn Króatíu? Bíddu þar til þú heyrir viðbrögð fólksins í Sao Paulo, stærstu borg Brasilíu. Íbúi borgarinnar, Claus Wahlers tók myndband út um gluggann sinn yfir öllum leiknum þar og sýnir myndin ekkert nema næstu[…]

Króatíumenn fagna tapinu gegn Brasilíu með því að synda saman í adamsklæðunum

Síðastliðinn fimmtudag töpuðu Króatíumenn 3-1 gegn heimamönnum í Brasilíu í opnunarleik heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. Tapið var virkilega súrt fyrir króatana þar sem þeir skoruðu fyrsta mark leiksins og voru alls ekki síðri aðilinn í leiknum. Eins og flest önnur lið myndu gera, þá knúsuðu þeir hvorn annann og stóðu saman[…]

Kynþokkafyllstu leikmennirnir á HM 2014

argentina – ezequiel lavezzi Fyrri Næsta Mynd 1 af 31 Argentína – Ezequiel Lavezzi Heimsmeistaramótið í knattspyrnu í Brasilíu hefur ekki farið framhjá neinum síðan það fór af stað fyrr í vikunni. Hingað til hefur allt snúist um fótbolta en það er svo margt fleira í boði þegar horft er[…]

Trend Dagsins: #VanPersing er nýji plankinn

Jæja samkvæmt nýjustu rannsókn Dagsins fylgjast 100% íslensku þjóðarinnar á einhvern hátt með heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu akkúrat núna. Margir vita að heims- og evrópumeistararnir, Spánn, voru niðurlægðir í gærkvöldi og að Hollendingurinn fljúgandi, Robin Van Persie, skoraði mögulega fallegasta mark mótsins í gærkvöldi. Flugskallinn hefur[…]

10 Mögnuðustu knattspyrnuvellir heims

Nú þegar heimsmeistaramótið í knattspyrnu hefst eftir aðeins einn dag (!!!) fer heimurinn hægt og rólega að snúast um fótbolta. Hér fyrir neðan eru  10 mögnuðustu, flottustu eða furðulegustu fótboltavellir sem við höfum séð þó svo að þeir séu ekki beint í alfaraleið. Þessar myndir minna okkur einnig á það[…]

Síðasti leikurinn fyrir HM í fótbolta [MYNDBAND]

Síðasti leikurinn er stuttmynd um áhættufótbolta á móti hugmyndafræðinni um öruggann fótbolta – Og við fengum rétt í þessu hroll yfir þessari mögnuðu fótboltateiknimynd. Það eru tveir dagara í heimsmeistaramótið! Vísindamenn og klónar sanna fyrir almenningi að “öruggur” fótbolti sé betri. Gamli (feiti) Ronaldo hóar saman í upprunalegu leikmennina og[…]

Reiði almennings í Brasilíu varpar skugga á HM

Það er gjarnan talað um að heimsmeistaramótið í knattspyrnu fari annars vegar fram á vellinum en hins vegar fram á götum landsins. Brasilíumenn bjóða heiminn velkominn í landið sitt og halda stærsta íþróttamót heims en reiði almennings á stjórn landsins bitnar óneitanlega á ást þeirra á fótbolta. Löng mótmæli gegn[…]

10 sturlaðar staðreyndir um heimsmeistaramótið í knattspyrnu

Vissir þú að sjeikinn í Dubai lofaði öllum leikmönnunum Sameinuðu Arabísku Furstadæmanna sem myndu skora á HM 1990 Rolls Roys bifreið? Eða að Uday, sonur Saddam Husseins pyntaði alla leikmenn landsliðs Íraks þegar þeir komust ekki á HM 2002? Fótbolti er svo skemmtilegur svo hér eru nokkrar staðreyndir sem…tja tengjast[…]

Gæsahúðarauglýsing fyrir HM frá Beats by Dre

Áður en raunverulegi leikurinn fer fram spilar þú hann í höfðinu á þér. Þú hugsar um öll möguleg úrslit og hvernig þú getur haft áhrif á þau. Sjáðu í myndbandinu hér fyrir ofan hvernig þeir bestu undirbúa sig í glænýrri auglýsingu frá Beats by Dre. Í auglýsingunni eru ekki minni[…]

Besta pappírsskutlu kast allra tíma! [MYNDBAND]

Englendingar mættu Perú í æfingaleik fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu í fyrradag en áhorfendur í vesturstúku Englendinga gjörsamlega trufluðust í miðjum leik án þess að aðrir áhorfendur skildu af hverju. Myndbandið hér að neðan útskýrir það fullkomlega en það er af mögulega besta skutlukasti allra tíma. Áhorfandi kast pappírsskutla hundruð metra[…]

Nýtt lag frá Kanye West í miðju brúðkaupi

Jájájá, Kanye West var að giftast einhverri píu núna um helgina, Kim eitthvað. En nóg um það, aðdáendur Kanye og aðdáendur fótbolta geta núna heyrt glænýtt lag frá Kanye í nýrri Adidas auglýsingu fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu. Framleitt af Kanye West sjálfum auk Hudson Mohawke, 88-Keys, Mike Dean og Noah[…]

Glæpaalda ríður yfir Brasilíu rétt fyrir HM

Marcelo Gomez íbúi í Rio De Janeiro í Brasilíu tók strætó heim frá fótboltaleik á Maracana vellinum þar sem heimsmeistaramótið í knattspyrnu mun meðal annars fara fram. Í strætónum settust tveir unglingar sitt hvoru megin við hann – Annar miðaði á hann byssu og hinn bað um veskið hans og[…]

Pitbull og J-Lo gefa út myndband við HM lagið

Jæja þá styttist í heimsmeistaramótið í fótbolta og herra Pitbull a.k.a. Mr Worldwide og hin kynþokkafulla Jennifer Lopez ásamt Claudiu Leitte hafa gefið út myndband við sumarsmellinn sinn og opinberlega HM lagið, ‘We Are One (Ole Ola). Myndbandið sýnir tónlistarfólkið gera það sem það gerir best auk þess sem við[…]

Sækja fleiri