Hvernig áttu að fá besta sætið í flugvélinni

Það er hægt að finna fullkomna dagssetningu til þess að bóka flugmiða og fullkominn tíma til þess að fara út á flugvöll. Hvar er þinn fullkomni staður til að sitja í flugvélinni? Samkvæmt nýlegri rannsókn frá lággjaldaflugfélaginu EasyJet er sætið 7F besta sætið í þeirra flugvélum. Af hverju? Það selst[…]

28 hlutir sem þú sérð bara í Dubai

Síðustu ár hefur verið ótrúlega gaman að fylgjast með auknum straumi ferðamanna til Íslands en á sama tíma erum við Íslendingar duglegri að heimsækja framandi áfangastaði (meira framandi en frumskógur Striksins í Kaupmannahöfn að minnsta kosti). Einn þeirra áfangastaða sem margir Íslendingar hafa heimsótt eða dreymir um að heimsækja er[…]

Heimsreisufarar semja lag í hverju landi:Víetnam

Þeir Ástmundur Kolbeinsson, Jónas Atli Gunnarsson og Sæmundur Hrafn Linduson eru búnir að hafa það gott í Kína, Japan, Dubai og fleiri stöðum síðustu mánuði en eru nú staddir í Tælandi á köfunarnámsskeiði. Þeir eru á ferðalagi um allann heim og ákváðu í byrjun ferðar að semja lag í hverju[…]

Safnar með lengsta spinningtíma ársins

Sandra Björg Helgadóttir er nú í vor að útskrifast úr iðnaðarverkfræði og ætlar að fagna áfanganum með útskriftarferð til Bandaríkjanna. Hún ætlar að safna fyrir ferðinni með því að blása til lengsta spinningtíma ársins á sunnudaginn 25.maí. Dagurinn ræddi við Söndru. „Ég er að vinna með skóla en núna og[…]

Tók selfie í 36 löndum á 600 dögum!

Flestar selfies eru teknar á aðeins nokkrum sekúndum – miða, taka mynd, hlaða á netið og bíða eftir að ‚lækin‘ streymi inn. Alex Chacón hlóð þessu myndbandinu hér að ofan inn í vikunni og gerði þar með lítið úr öllum þeim sem hafa tekið selfie á ævinni. Meira að segja[…]

Heimsreisufarar semja lag í hverju landi: Kambódía

Þeir Ástmundur Kolbeinsson, Jónas Atli Gunnarsson og Sæmundur Hrafn Linduson eru búnir að hafa það gott í Kína, Japan, Dubai og fleiri stöðum síðusta mánuðinn en eru nú staddir í Phnom Penh í Kambódíu. Strákarnir ganga skrefinu lengra í að láta mann öfunda sig í nýjasta laginu þeirra þegar þeir[…]

Heimsreisufarar semja lag í hverju landi: KÍNA

Þeir Ástmundur Kolbeinsson, Jónas Atli Gunnarsson og Sæmundur Hrafn Linduson eru búnir að hafa það gott í Bejing og Shanghai síðustu tvær vikur þó svo að þeir skilji ekki alveg hvað staðir eru nefndir, svo þeir segja bara eitthvað og vona að það reddist. Ástmundur tekur það líka fram að[…]

Íslenskar stelpur lifa lífinu á Coachella

Þær Ásdís Reynisdóttir, Guðrún Adda Björnsdóttir, Ingibjörg Karlsdóttir og Karitas Sigurðardóttir eru í þessum töluðu orðum staddar í Santa Barbara. Stelpurnar hafa síðustu tvo mánuði ferðast um Danmörku, Dubai, Tæland og Balí en þær enda heimsreisuna sína í Bandaríkjunum þar sem þær fóru meðal annars á Coachella tónlistarhátíðina. Þetta myndband[…]

Íslenskar stelpur lifa lífinu í Las Vegas: Myndband

Þær Ásdís Reynisdóttir, Guðrún Adda Björnsdóttir, Ingibjörg Karlsdóttir og Karitas Sigurðardóttir eru í þessum töluðu orðum staddar í Los Angeles. Stelpurnar hafa síðustu tvo mánuði ferðast um Danmörku, Dubai, Tæland og Balí en þær enda heimsreisuna sína í Bandaríkjunum. Eftir að hafa verið í Hollywood og sótt Coachella tónlistarhátíðina eru[…]

Íslenskar stelpur lifa lífinu í L.A.

Þær Ásdís Reynisdóttir, Guðrún Adda Björnsdóttir, Ingibjörg Karlsdóttir og Karitas Sigurðardóttir eru í þessum töluðu orðum staddar í Los Angeles. Stelpurnar hafa síðustu tvo mánuði ferðast um Danmörku, Dubai, Tæland og Balí en nú eru þær í höfuðborg kvikmyndanna og glamúrsins og eru að fara á tónlistarveisluna Coachella. Þar munu[…]

Heimsreisufarar semja lag í hverju landi: Tókýó

“Allir eru svo litlir að meiraaðsegja ég er stór,” segir í laginu sem samið var í Japan. Þeir Ástmundur Kolbeinsson, Jónas Atli Gunnarsson og Sæmundur Hrafn Linduson eru í heimsreisu. Þeir munu eyða næstu mánuðum í að ferðast um Asíu og heimsækja Stokkhólm, Kaupmannahöfn, Dubai, Tokyo, Bejing, Shanghai, Bangkok, Kambódíu,[…]

THAI from Adda Bjornsdottir on Vimeo.

Íslenskar stelpur lifa lífinu í Tælandi: Myndband

Þær Ásdís Reynisdóttir, Guðrún Adda Björnsdóttir, Ingibjörg Karlsdóttir og Karitas Sigurðardóttir eru í þessum töluðu orðum staddar á Balí. Stelpurnar hafa síðastliðinn mánuð ferðast um Danmörku, Dubai og Suður-Tæland en Guðrún Adda segir að hingað til hafi verið skemmtilegast á smáeyjunni Koh Phi Phi. Þetta myndband tóku þær upp eftir[…]

Heimsreisufarar semja lag í hverju landi: Danmörk

Þeir Ástmundur Kolbeinsson, Jónas Atli Gunnarsson og Sæmundur Hrafn Linduson lögðu nýverið af stað í heimsreisu. Þeir munu eyða næstu mánuðum í að ferðast um Asíu og heimsækja Stokkhólm, Kaupmannahöfn, Dubai, Tokyo, Bejing, Shanghai, Bangkok, Kambódíu, Víetnam, Kúala Lumpur, Bali og London. Strákarnir ætlaað semja lag í hverju einasta landi[…]

Ert þú að fara í heimsreisu: Filippseyjar

Aldrei hefur verið vinsælla að stinga Ísland af og ferðast um heiminn og lenda í ævintýrum. Það hefur verið mjög vinsælt síðustu ár að ferðast um Asíu og heimsækja lönd eins og Indland, Tæland, Víetnam eða Kambódíu. Minna fer hins vegar fyrir ferðalögum til Filippseyja. Ef þú ert að huga[…]

Íslenskar stelpur í teygjustökki í Nýja-Sjálandi

Þær Kristín Anný og Lára Jóhannsdóttir eru staddar í Nýja-Sjálandi þessa stundina en saman eru þær að ferðast um Asíu og Eyjaálfuna í rúma þrjá mánuði með bakpoka og sparibrosið eitt í farteskinu. Dagurinn fékk leyfi til að birta myndband af Kristínu Anný þar sem hún stekkur niður 134 metra[…]

Íslenskt par keyrir um gullströndina á húsbíl

Hjúin á fílsbak í Tælandi   Arnór Hauksson Íslandsmeistari í vaxtarækt og kærasta hans Hildur Júlíusdóttir eru saman í heimsreisu. Dagurinn náði tali af þeim hjónum en nú eru þau ferðast um Ástralíu í húsbíl. Arnór sagði okkur frá ferðalaginu hingað til. Hildur hafði talað um drauminn að ferðast um[…]

Sækja fleiri