Hafþór í brennidepli í næsta þætti af Game of Thrones

Nú eru tvær vikur liðnar frá síðasta þætti af Game of Thrones og það er einfaldlega of langur tími fyrir grjótharða aðdáendur þáttanna. Næsti þáttur verður sýndur annað kvöld og heitir hann „The Mountain og Viper,“ og er þar vísað í hetjunna okkar Íslendinga, Hafþór Júlíus Björnsson. Mikil spenna hefur[…]

Seth Rogen & Snoop Dogg reykja gras og sóla GOT

Hér er brot úr einhverjum allra furðulegasta sjónvarpsþætti sem Dagurinn hefur orðið vitni að í almenni dagskrá. Hér virðast leikarinn Seth Rogen og rapparinn Snoop Dogg vera að reykja marjúana í þættinum á meðan þeir rifja upp atriði í síðasta þætti af Game of Thrones – Hvenær varð það löglegt?[…]

Hafþór Júlíus er annar sterkasti maður heims

Við Íslendingar erum einstök þjóð. Þrátt fyrir íbúafjölda á stærð við smábæinn Morón í Argentínu virðast hér vaxa heimsmeistarar á trjánum. Hafþór Júlíus Björnsson hefur síðustu tvö ár endað í þriðja sæti í keppninni um Sterkasta mann heims en náði í kvöld öðru sætinu en var aðeins hárspreidd frá sigri.[…]

“Ég ætla mér að koma með titilinn heim!”

Hafþór Júlíus Björnsson gæti orðið ein skærasta stjarna þjóðarinnar ef allt gengur upp hjá kappanum á komandi viku. Hafþór flýgur út til Los Angeles á miðvikudag og keppir hann um titilinn Sterkasti maður heims laugardaginn 22.mars. Mótið tekur tíu daga í heildina. „Þetta eru virkilega góðar greinar í ár, þær[…]

Haffi vinnur öruggan sigur á Fit X Giants Live

Hafþór Júlíus Björnsson ætti að vera kunnur flestum landsmönnum en hann hefur sem kraftajötunn og leikari náð athygli heimsbyggðarinnar. Þessi tvöfaldi sterkasti maður Íslands, tvisvar sinnum þriðji sterkasti maður heims og leikari í nýjustu þáttaröð Game of Thrones ætlar nú í lok mars að gera atlögu að titlinum sterkasti maður[…]

Styttist í Game of Thrones

Hér ber að sjá glænýtt sýnishorn úr fjórðu seríu Krúnuleika. Sýnishornið hefur fengið nafnið Sectret, eða leyndarmál, og ljóst að þáttaröðin verður æsilegri en nokkru sinni. Íslenski kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson fer með hlutverk í þáttunum og sagði hann í viðtali að leikstjórar og annað starfslið þáttanna hafi sagt honum[…]

Sækja fleiri