Ef Game of Thrones væri bíómynd frá 1980

Ef þú ert fædd/ur á áttunda áratugnum eða seinna þá þakkar þú guði fyrir HD gæðin sem sjónvarpið þitt bíður þér uppá á hverju kvöldi fyrir svefninn. Samt er eitthvað svo kúl við alla gamla tækni. Við vitum að HD gæðin, Netflix og DVD er betra en túbusjónvarpið, VHS og[…]

Magnaður aldursmunur í Game of Thrones

Afþreyingarvefurinn Buzzfeed hefur gert Game of Thrones aðdáendur um allan heim agndofa eftir að þeir birtu grein þess efnis að okkar maður, Hafþór Júlíus Björnsson, sem leikur hinn siðlausa “The Mountain” í þáttunum sé fæddur árið 1989 og sé því aðeins 25 ára gamall. Á meðan er Thomas Brodie-Sangster sem[…]

Það sem þú vissir ekki um “The mother of dragons”

Það eru ekki margir sem að þekkja bresku leikkonuna Emilia Clarke á nafninu einu en það er víst að   fleiri kannast við persónuna „Khaleesi“ sem hún leikur í ævintýraþáttunum The Game of Thrones. Emilia er þekktust fyrir hlutverk sitt sem hin kynþokkafulla móðir drekanna í þáttunum en var auk þess[…]

Aðdáandi Game of Thrones snappar eftir síðasta þátt

Allir sem horfa á hasar- og ævintýraþættina Game of Thrones vita að það þýðir alls ekki að velja sér neinn eftirlætis karakter. Það er ekkert nema tímaeyðsla og færir þér óþarfa vonbrigði vegna þess að sá karakter mun að öllum líkindum deyja strax í næsta þætti. Nákvæmlega það gerðist eftir[…]

Erlendir fjölmiðlar dást að íslenskri náttúru [Myndir]

1 Fyrri Næsta Mynd 1 af 17 „Ísland hefur orðið einn af eftirlætis kvikmyndatökustöðum framleiðenda í Hollywood og ástæðan fyrir því sést bersýnilega þegar þessar myndir eru skoðaðar,“ segir á vef DailyMail í dag. Á síðunni er landið kallað ‚land elds og íss‘ og talað er um að falleg norræn[…]

Hafþór í brennidepli í næsta þætti af Game of Thrones

Nú eru tvær vikur liðnar frá síðasta þætti af Game of Thrones og það er einfaldlega of langur tími fyrir grjótharða aðdáendur þáttanna. Næsti þáttur verður sýndur annað kvöld og heitir hann „The Mountain og Viper,“ og er þar vísað í hetjunna okkar Íslendinga, Hafþór Júlíus Björnsson. Mikil spenna hefur[…]

Gettu hver er hataðasti karakter Game of Thrones?

Fjórða serían af Game of Thrones hefur farið hratt af stað og fengið magnaðar viðtökur. Síðustu þrjár seríur hafa aðdáendur þáttanna hatað unga konunginn Joffrey en eftir að hann dó skyndilega hafa aðdáendur velt því fyrir sér hver sé hataðasti karakter þáttanna um þessar mundir. Það er nokkuð víst að[…]

Haffi vinnur öruggan sigur á Fit X Giants Live

Hafþór Júlíus Björnsson ætti að vera kunnur flestum landsmönnum en hann hefur sem kraftajötunn og leikari náð athygli heimsbyggðarinnar. Þessi tvöfaldi sterkasti maður Íslands, tvisvar sinnum þriðji sterkasti maður heims og leikari í nýjustu þáttaröð Game of Thrones ætlar nú í lok mars að gera atlögu að titlinum sterkasti maður[…]

Sækja fleiri