Hvenær er í lagi að skoða snjallsíma við matarborðið?

Við könnumst öll við þær hræðilega úrkynjuðu aðstæður í partýi eða við matarborðið þegar allt í einu eru ALLIR í símanum. Hver einn og einasti einstaklingur í þessum annars ágæta mannfögnuði er í snjallsímanum með 90% athygli á skjánum en svona þykjustunni 10% athygli í veislunni til þess að taka[…]

25 einstaklingar sem ættu EKKI að vera að taka selfie

Þið þurfið að leggja símann frá ykkur í eina mínútu og sinna því sem þið eruð að gera….tækniöldin! Kæri herra slökkviliðsmaður, hættu í símanum og slökktu eldinn! Mér sýnist barnið þitt vera að…drukkna? Hmm….. Hehe einhver að kúka.. Þú ert svo innilega heimskur elsku vinur! Þú átt ekki að þurfa[…]

Svona átt þú að taka fullkomna Instagrammynd með snjallsíma

Eftir að flóðbylgja samskiptamiðla hefur riðið yfir allt og alla erum við flest orðin myndasjúk. Því miður, vegna þess að það er mjög skrítið. Instagram, Snapchat og Facebook, þetta er allt sama sagan. Það getur verið ótrúlega gaman að taka myndir í góða veðrinu í sumar en hvað gerum við[…]

Er Facebook að hlusta á þig án þess að þú vitir af því?

Samkvæmt nýjustu uppfærslum biður Facebook um leyfi til þess að taka myndir og hljóð í gegnum myndavél og hljóðnema snjallsíma án þess að þú þurfir að leyfa aðgerðina. Þetta er til dæmis gert til þess að samskiptavefurinn geti hjálpað þér að deila staðsetningunni þinni eða deilt tónlistinni sem þú ert[…]

Saga “selfie” frá upphafi til dagsins í dag

Er selfie list eða sjálfumglöð tískubylgja? Sumir hafa spáð fyrir að selfie fyrirbærið muni deyja fljótlega líkt og Gangam Style og Harlem Shake en er selfie ekki eitthvað meira? Í myndbandinu hér að ofan er fjallað um fyrstu selfie allra tíma, selfie tískuna í dag og allt þar á milli![…]

Svona er ástandið um allan heim árið 2014

Lífið í dag virðist snúast um að eiga flottann vegg á Instagram og lífshamingja er metin eftir fjölda ‘læka’ á myndirnar þínar. Veruleikinn sem við stöndum frammi fyrir í dag er vægast sagt ógnvekjandi og hlýtur að vera óheilbrigður. Allt lítur út fyrir að ástandið í dag sé aðeins byrjunin.[…]

Hver er framtíð læk-kynslóðarinnar?

Þegar við lítum til baka eftir 20-30 ár hvernig munum við sjá okkur sjálf? Það er ekki erfitt fyrir mig að viðurkenna að þegar ég lít til baka, til þess tíma þar sem ég var ekki einu sinni fæddur tel ég mig vita nákvæmlega hvernig fólkið var og hagaði sér.[…]

Magnaðar staðreyndir um samskiptamiðla

Lífið snýst um ‚like‘ og ‚share‘ ekki satt? Hér er létt og laggott myndband frá Buzzfeed um samskiptamiðla sem mun skilja þig eftir með þá spurningu á heilanum ‚hvernig í ósköpunum gætu Myspace drullað meira á sig???‘ Einhver gæti tvítað lækningu á krabbameini en það fengi líklegast ekki hálft eins[…]

Mark Zuckerberg vs. 30 ára meðalmaðurinn

Það er ekki auðvelt að eldast. Nema að þú sért Mark Zuckerberg auðvitað. Stofnandi og framkvæmdarstjóri Facebook varð þrítugur í gær og ef flestir þrítugir karlmenn væru í hans sporum, þá myndu þeir líklega bara hætta að vinna og flytja til Balí. Á meðan flestir þrítugir menn hafa nýlega byrjað[…]

Hvað segir forsíðumyndin þín um þig?

Nánast allt sem við gerum í tölvum krefst þess að við veljum forsíðumynd. Það er einhvernvegin heimilislegra og þægilegra að sjá andlitð á sér á sínu dóti. Það er samt næstum því óhugnarlegt ef maður spáir nánar í því… Í tölvunni þinni er mynd af þér sem notenda, í símanum,[…]

Allir verða að horfa á þetta stutta myndband!

Vá, þetta stutta myndband um áhrif samfélagsmiðla á líf okkar segir allt sem segja þarf! Sperrtu eyrun, slepptu símanum og fylgstu með – Myndbandið ætti að breyta lífi þínu af því að hvað verður um okkur ef þróunin heldur svona áfram? Hvað finnst þér um þróun samfélagsins varðandi snjallsíma og[…]

Sækja fleiri