10 hlutir sem stelpur hræðast á djamminu

Það er laugardagskvöld. Eða þriðjudagur – ég er ekki að dæma neinn. Þú ert að gera þig til fyrir djammið og byrjuð að kýla niður fyrsta bjórinn (eða Breezer). KissFM er í gangi og lagið „Gotta Feeling“ með Black Eyed Peas var að byrja og þú finnur það í hjartanu[…]

Vertu með kokteilbar í partýinu í sumar

Blessaður laugardagur, Það er HM og það er laugardagur… er það ekki næg ástæða til þess að slá í veislu og bjóða góðum vinum í partý? Það er alltaf gaman að bjóða upp á áfengi og hvað þá ef það er eitthvað annað en einn ískaldur bjór. Á sumrin er[…]

Nýtt sumarlag frumsýnt á sunnudaginn

Efnilegustu herramenn landsins leiða saman hesta sína í nýju sumarlagi, „On my Playstation“, sem verður frumsýnt á sunnudaginn næsta. „Þetta er stærsta verkefnið sem ég hef tekið þátt í,“ segir Nökkvi Fjalar, fyrrum forsprakki 12.00 og einn meðlima í hljómsveitinni ‚Bunch of Roses‘. „Þetta er mjög öflugt lag í anda[…]

Avicii með sumarlagið í ár?

Sænski plötusnúðurinn Avicii kann einfadlega ekki að hætta að búa til peninga! Hver stórsmellurinn á fætur öðrum hefur komið frá listamanninum undanfarna mánuði og nú um helgina deildi hann laginu „Lay Me Down“ með heimsbyggðinni. Í þetta skiptið gaf hann ekki út lagið hjálparlaust en hann naut aðstoðar frá ekki[…]

10 týpur sem þú hittir á djamminu á Íslandi

Hvað er að gerast í kvöld? Ætlar þú að fara „all-in“ á Eurovision eða bara fá þér nokkra drykki með besta vini þínum? Ég hef fréttir að færa og þær eru að sumarið er komið. Þú kipptist örugglega ekki til í sætinu við þær fréttir en þú varst kannski búinn[…]

Raunveruleikastjörnur djamma á Austur í kvöld

1 Fyrri Næsta Mynd 1 af 4 Breskar raunveruleikastjörnur eru staddar á Íslandi þessa daganna með aðeins eitt verkefni fyrir höndum: Að djamma! Þátturinn sem ekki má nefna á nafn fylgir eftir hópi af svokölluðum spíttskýlum og spíttbátum sem djamma frá sér allt vit eins og þeim einum er lagið[…]

Íslenskar stelpur lifa lífinu í Las Vegas: Myndband

Þær Ásdís Reynisdóttir, Guðrún Adda Björnsdóttir, Ingibjörg Karlsdóttir og Karitas Sigurðardóttir eru í þessum töluðu orðum staddar í Los Angeles. Stelpurnar hafa síðustu tvo mánuði ferðast um Danmörku, Dubai, Tæland og Balí en þær enda heimsreisuna sína í Bandaríkjunum. Eftir að hafa verið í Hollywood og sótt Coachella tónlistarhátíðina eru[…]

Skemmtilegt árshátíðarmyndband frá MK

Fyrir rúmri viku síðan fór fram stærsta partý ársins hjá nemendum Menntaskólans í Kópavogi þegar nemendafélag MK hélt árshátíð. Fram komu ekki minni nöfn en Blaz Roca, Friðrik Dór, DJ JAY-O og DJ Pétur Valmundar! Í myndbandinu hér fyrir ofan sjáum við fallega menntaskólanemendur syngja, dansa og kannski einhverja í[…]

Deyr áfengisdauða og vaknar í fallhlífastökki!

Það er þekkt fyrirbæri að koma vinum sínum á óvart í tilefni afmæli þeirra. Normið verður hins vegar að teljast sem óvænt afmælisgjöf eða jafnvel óvænt afmælisveisla en ekkert í líkingu við þetta… Josh vissi að vinir hans væru að skipuleggja eitthvað stórt fyrir afmælið hans en hann grunaði þetta[…]

Djamm er snilld í Perlunni á föstudaginn

  “Kemstu aldrei fram fyrir röð? Er þér aldrei boðið í eftirpartý? Aldrei boðið upp á drykk og ferðu alltaf ein/einn heim?” Þetta segir í lýsingu á leikritinu Djamm er snilld sem er væntanleg leiksýning Stúdentaleikfélagsins í leikstjórn Tryggva Guðmundssonar. Leikritið er sýnt í yfir tíu metra háum hitaveitutanki í Perlunni[…]

Það á ekki að vera hægt að enda svona fullur!

Íslendingar kunna svo sannarlega að djamma! Það heyrum við í hvert skipti sem við tölum við útlendinga og ég held að það sé rétt hjá þeim. Þetta myndband hins vegar alls ekki af Íslendingum og það má líka dæma um það hvort að þessi gæji kunni að djamma.

Sækja fleiri