12 Staðreyndir um Disney Skemmtigarðana

Vefsíðan Buzzfeed birti athyglisverða grein fyrir stuttu en þar komu fram nokkrar staðreyndir um Disney skemmtigarðana en þetta er ábyggilega eithvað sem að margir hafa ekki hugmynd um. Hér koma nokkrar athyglisverðar staðreyndir um Disney skemmtigarðana.   1.Disney er sú stofnun í Bandaríkjunum sem að kaupir hvað mest af sprengiefnum[…]

Mæli með þessari

Home Again er rómantísk gamanmynd og það er Reese Witherspoon sem að fer með aðalhlutverkið en myndin fjallar um unga nýskilda móður sem er nýflutt frá New York til Los Angeles með tvær dætur sínar. Líf hennar tekur heldur betur óvænta stefnu þegar að hún leyfir þremur ungum mönnum að[…]

Hrikalegur Hrekkur

Það er hægt að finna óendanlega mikið af myndböndum á Youtube sem innihalda alskonar hrekki en þessi hrekkur er ansi grófur en það er samt hægt að hlægja af þessu líka. Það er vel hægt að hlægja af þessu en þetta er eithvað sem að maður myndi nú ekki vilja[…]

Annað barn hjá Jeffrey Dean og Hilarie

The Walking Dead leikarinn á von á sínu öðru barni en kona hans er One Tree Hill leikkonan Hilarie Burton, parið er búið að vera saman síðan árið 2009 og eiga þau saman einn son sem er orðinn 7 ára. Jeffrey hefur undanfarið verið að leika aðal illmennið i The[…]

10 furðulegar staðreyndir

Á The Fact Site er að finna alskonar fróðleik en hér koma 10 frekar furðulegar staðreyndir. 1. Ef að þú leysir Viagra töflu uppí vatni og setur upplausnina í vatn með afskornum blómum í þá haldast blómin upprétt í viku lengur en þau myndu vanalega gera. 2. Lifur úr ísbjörn[…]

Komin í kvikmyndahús

Kingsman: The Golden Circle segir frá því þegar að höfuðstöðvar Kingsmen eru lagðar í rúst og heimurinn er tekinn í gíslingu. Eggsy og Merlin halda af stað í leiðangur til þess að komast að því hver stendur að baki sprengingunni og þá komast þeir að því að til eru leynileg[…]

Ótrúlegur fundur neðansjávar

Nú á dögunum var opinberaður ótrúlegur fundur sem að rannsóknarteymi fann neðansjávar í Svarta Hafi en teymið fann um 60 skip og eru sum skipin orðin 2500 ára gömul en samt eru mörg þeirra í alveg ótrúlega góðu ástandi miðað við hversu gömul þau eru orðin. Teymið var upprunalega ekki[…]

Flashback Dagsins

Flashback Dagsins er lag frá árinu 1986 en það er lagið Livin´on a Prayer með rokkhljómsveitinni Bon Jovi en lagið er líklega þekktasta lag sveitarinnar. Þegar að smáskífan kom út árið 1986 þá seldist hún í 800.000 eintökum en árið 2013 var lagið með með þrefalda platínutölu en þá var[…]

15 furðulegar staðreyndir

The Fact Site hefur að geyma alskonar skemmtilegar staðreyndir og hér koma 15 furðulegar en sannar staðreyndir. 1. Ef að þú slærð höfðinu á þér upp við vegg í eina klst. þá brennur þú ca 150 hitaeiningum. 2. Í Bretlandi er ólöglegt að boða kjötböku á jóladag. 3. Maðurinn  fann[…]

Komin í kvikmyndahús

Mother er nýjasta myndin eftir leikstjórann Darren Aronofsky en hann er maðurinn á bakvið myndirnar Black Swan og Requiem for a Dream. Mother er sálfræðitryllir með hrollvekjandi ívafi en myndin segir frá hjónum sem búa í stóru húsi sem þau eru að gera upp en tilveru þeirra er verulega ógnað[…]

Flashback Dagsins

Flashback Dagsins er síðan árið 2000 sem gerir lagið 17 ára gamalt en þetta er lag með Bandarísku poppsveitinni N Sync og heitir Bye Bye Bye. Lagið naut gífurlegra vinsælda um heim allan þegar að það var gefið út þann 11.janúar árið 2000 en það komst hæst í 4.sætið á[…]

Hjónabandið búið

Black Eyed Peas söngkonan Fergie og leikarinn Josh Duhamel hafa ákveðið að binda endi á 8 ára hjónaband en parið byrjaði að vera saman árið 2004 og það var síðan árið 2009 að þau gengu í hjónaband en þau eiga saman einn son sem heitir Axl og er 4 ára.[…]

Sækja fleiri