Ætla að loka sig af í mánuð

Hollywood parið Ian Somerhalder og Nikki Reed hafa ákveðið að slíta öll tengsl við umheiminn í mánuð eftir að fyrsta barn þeirra kemur í heiminn en barnið á að fæðast í ágúst. Þau ætla að loka sig af, ekki taka á móti neinum gestum, slökkva á símunum og njóta þess[…]

10 Furðulegar Staðreyndir

Á The Factsite er hægt að finna alskonar skemmtilegan fróðleik en hér koma 10 furðulegar staðreyndir. 1.Mannsnefið getur munað allt að 50.000 mismundandi lyktir. 2.George Clooney talaði fyrir samkynhneigða hundinn Sparky í South Park. 3.Tígrisdýr hafa rendur í húðinni og rendur á feldinum og eru rendurnar eins og fingraför og[…]

Flashback á fimmtudegi

Flashback Dagsins er eitt virkilega gamalt og gott en það er lagið Here I Go Again með bresku rokkurunum í hljómsveitinni Whitesnake. Lagið kom fyrst út árið 1982 á plötunni Saint & Sinners en árið 1987 þá var Here I Go Again endurhljóðritað og nýja útgáfan þótti útvarpsvænni og var[…]

Yfirnáttúrulegt Kaffihús-Hrekkur

Það er alltaf gaman að skemmtilegum hrekkjum, hér eru á ferðinni yfirnáttúrulegir atburðir á kaffihúsi í New York. Myndbandið er síðan árið 2013 en gaman að rifja þetta upp.

Flashback Dagsins

Flashback Dagsins er eitt gamalt og gott með meistaranum Bryan Adams, Summer of 69. Summer of 69 er lag eftir kanadíska rokkarann Bryan Adams en lagið kom fyrst út í júní á því herrans ári 1985 sem gerir það 32 ára gamalt, frábær klassík sem á örugglega eftir að lifa[…]

Fæddist “ófrískur” af bróður sínum

IFLScience birti grein fyrir stuttu þar sem sagt er frá afar sjaldgæfu atviki sem átti sér stað á Indlandi en á dögunum fæddist lítill drengur og læknum til mikillar skelfingar þá kom í ljós að innan í maga drengsins var í raun fóstur af því sem hefði átt að verða[…]

Hvað er verið að lesa í lestinni??

Ansi gott grín hér á ferð 🙂 Fake Book Covers on the Subway Part Two Það er alveg hægt að hlægja af þessu, það sem sumum dettur í hug en gott grín hér á ferð.

Annabelle er á leiðinni

Miðvikudaginn 9.ágúst þá hefjast sýningar á hrollverkjunni Annabelle: The Creation en hrollvekjan Annabelle kom út árið 2014 og naut mikilla vinsælda en þessi mynd á að gerast á undan henni og í nýju myndinni fáum við að sjá hvernig þessi djöfullega dúkka varð til. Eins og staðan er núna þá[…]

Handteknir fyrir að heilsa að sið nasista

Nú á dögunum voru tveir kínverskir ferðamenn handteknir í Þýskalandi eftir að hafa verið gómaðir við það að taka myndir af sér fyrir utan þýska þinghúsið en þar voru þeir að heilsa að sið nasista. Ekki var vel tekið í þessa iðju mannanna og voru þeir handteknir síðasta laugardag en[…]

Chris Pratt og Anna Faris eru skilin

Hollywood parið Chris Pratt og Anna Faris hafa bundið enda á 8 ára hjónaband sitt en þau voru búin að vera saman í 10 ár og eiga saman einn son sem er að verða 5 ára. Þau sendu bæði frá sér yfirlýsingu þar sem þau tilkynna skilnaðinn og segja jafnframt[…]

Símahrekkur á KissFM – Anopa Banga vantar bílaleigubíl

Föstudaginn 4. ágúst 2017 gerðu strákarnir í Deginum á KissFM símahrekk í köfunarþjónustu. Anopa Banga frá Zimbabwe er nýlentur á Íslandi og vantar bílaleigubíl til þess að geta ferðast um landið og skoðað náttúruna. En vegna mjög lítils orðaforða í ensku gerir hann ekki greinamun á diving og driving og[…]

Hverjum datt þetta í hug?

Hverjum datt þetta í hug er dagskráarliður í nýja síðdegisþættinum Dagurinn á KissFM frá mánudegi til fimmtudaga á milli 15.30-18.00. Á fimmtudögum fara strákarnir í Deginum yfir vörur sem er oft ótrulegar eða jafnvel tilgangslausar en eru þó til!   PIE IN THE SKY! Í dag byrjum við á sennilega[…]

Flashback Dagsins

Þetta er sívinsælt lag sem kemur manni alltaf í stuð, gott að hita upp með þessu lagi fyrir helgina en þetta er lagið Mr. Vain með Culture Club. Culture Beat er þýsk grúbba sem að sendi þetta lag frá sér í apríl árið 1993 sem gerir þetta lag 24 ára[…]

Sækja fleiri