Símahrekkur á KissFM – Anopa Banga vantar bílaleigubíl

Föstudaginn 4. ágúst 2017 gerðu strákarnir í Deginum á KissFM símahrekk í köfunarþjónustu. Anopa Banga frá Zimbabwe er nýlentur á Íslandi og vantar bílaleigubíl til þess að geta ferðast um landið og skoðað náttúruna. En vegna mjög lítils orðaforða í ensku gerir hann ekki greinamun á diving og driving og[…]

Hverjum datt þetta í hug?

Hverjum datt þetta í hug er dagskráarliður í nýja síðdegisþættinum Dagurinn á KissFM frá mánudegi til fimmtudaga á milli 15.30-18.00. Á fimmtudögum fara strákarnir í Deginum yfir vörur sem er oft ótrulegar eða jafnvel tilgangslausar en eru þó til!   PIE IN THE SKY! Í dag byrjum við á sennilega[…]

Sækja fleiri