Óvenjulegur Humar
Veiðimaður í New Brunswick í Kanada fann á dögunum heldur óvenjulegan humar en humarinn var með hluta af logo af pepsi dós á einni klónni. Það er óvíst hvernig þetta endaði á humrinum en gott er að vekja athygli á því hversu rosalega mikið magn af rusli fólk hendir í[…]