1   2   3

12 Alskonar Staðreyndir

9. Krókódílar geta ekki rekið út úr sér tunguna.

Image result for crocodile

10. Fyrsta vekjaraklukkan sem var fundin upp gat aðeins hringt kl 4 á nóttunni.

Image result for alarm clock

11. Eitraðasta marglyttan sem til er heitir Irukjandi en hún er minni heldur en fingurnögl.

Image result for irukandji jellyfish

12. Sniglar hafa 4 nef.

Image result for slugs