1   2   3

12 Alskonar Staðreyndir

Á vefsíðunni The Fact Site er að finna alskonar staðreyndir um allt á mili himins og jarðar en hér koma 12 furðulegar og skemmtilegar staðreyndir.

 

1. Þegar að flóðhestar komast í uppnám þá breytir svitinn á þeim um lit og verður rauður.

Related image

2. Ef að skottinu á kengúru er lyft upp frá jörðinni þá getur hún ekki hoppað.

Related image

3. Upphaflega þá voru trailerar sýndir eftir að kvikmyndunum lauk og þessvegna fengu þeir nafnið trailerar.

Image result for movie trailer

4. Þær fæðutegundir sem að fá fólk til þess að freta hvað mest eru baunir, korn, paprika, blómkál, kál og mjólk.