Ótrúlegur Fundur Undan Ströndum Egyptalands

Nú á dögunum fundu fornleifafræðingar ótrúlegan fjársjóð á hafsbotni undan norðaustur strönd Egyptalands en þar fundu þeir þrjú skipsflök sem eru um 2000 ára gömul. Það sem búið er að finna nú þegar að t.d. kristalstytta af rómvesrkum hershöfðingja og nokkrir smápeningar sem má rekja til daga fyrsta keisara Rómar.[…]

Eitt Gamalt og Gott

Hér kemur eitt gamalt og gott lag sem er frá árinu 1995 en það er lagið Boom Boom Boom með Ameríska dúettinum Outhere Brothers. Í Bandaríkjunum náði lagið 65.sæti á Billboard listanum en lagið náði toppsætinu í Þýskalandi, Írlandi og Bretlandi. Textinn í upprunalegu útgáfunni þótti of grófur fyrir útvarpið[…]

12 Alskonar Staðreyndir

Á vefsíðunni The Fact Site er að finna alskonar staðreyndir um allt á mili himins og jarðar en hér koma 12 furðulegar og skemmtilegar staðreyndir.   1. Þegar að flóðhestar komast í uppnám þá breytir svitinn á þeim um lit og verður rauður. 2. Ef að skottinu á kengúru er[…]

Sækja fleiri