Hæst launuðustu söngkonurnar 2017

Tímaritið Forbes birti nú á dögunum topp 10 lista yfir hæst launuðustu söngkonurnar árið 2017  en hér er listinn í heild sinni. En tekið er fram að þetta er heildarsumman en það á eftir að draga öll gjöld af t.d. eins og skatt og gjöld sem t.d.  lögfræðingar og umboðsmenn taka fyrir sína þjónustu.

1. Beyonce – 105 milljónir dollarar

2. Adele – 65 milljónir dollarar

3. Taylor Swift – 44 milljónir dollarar

4. Celine Dion – 42 milljónir dollarar

5. Jennifer Lopez – 38 milljónir dollarar

6. Dolly Parton – 37 milljónir dollarar

7. Rihanna – 36 milljónir dollarar

8. Britney Spears – 34 milljónir dollarar

9. Katy Perry – 33 milljónir dollarar

10. Barbra Streisand – 30 milljónir dollarar

Beyonce trónir á toppnum langhæst en það má víst rekja til útgáfu Lemonade myndarinnar, Formation túrsins og útgáfu Ivy Park fatalínunnar.