Þessi er á leiðinni

Nýjasta DC Comics myndin er væntanleg í kvikmyndahús hérlendis föstudaginn 17.nóvember en það er kvikmyndin Justice League. Þetta er mynd sem að margir hafa beðið eftir en hér sameina nokkar helstu ofurhetjur DC Comics krafta sína í baráttunni við illmennið Steppenwolf.

Með aðalhlutverkin fara Gal Gadot, Jason Momoa, Ben Affleck, Ezra Miller og Ray Fisher. Ekki láta þessa mynd framhjá þér fara enda verður þetta klárlega ein af stærstu myndum ársins.