1   2   3

Sprenghlægilegar Dýralífsmyndir

 

 

 

Þetta eru magnaðar myndir en þeir Paul og Tom búa báðir í Tansaníu þar sem mikið er um villt dýralíf. Myndirnar sem sendar eru inní keppnina eiga það allar sameiginlegt að vera teknar inná vernduðu svæði.

Paul og Tom fannst það afar mikilvægt að myndirnar af dýrunum næðust í vernduðu umhverfi Þar sem umhverfið væri óspillt af mannavöldum.