1   2   3

Sprenghlægilegar Dýralífsmyndir

Árlega er haldin myndasamkeppni sem ber heitið Comedy Wildlife Photography Awards en keppnin snýst um það að finna fyndnar og skemmtilegar ljósmyndir af villtum dýrum. Það voru tveir ljósmyndarar sem að stofnuðu keppnina en þeir heita Tom Sullam og Paul Johnson-Hicks.

Alls bárust 3500 ljósmyndir frá 86 löndum en úrslitin munu liggja fyrir þann 14.desember en búið er að velja 40 myndir sem komust í úrslit og hér birtum við nokkrar af þeim.