1   2   3

Skemmtilegar Staðreyndir

Á vefsíðunni Livin3 er hægt að finna alskonar skemmtilegt afþreyingarefni en m.a. er þar að finna heilan helling af alskonar staðreyndum en við ætlum að lista hér upp nokkrar athyglisverðar og skemmtilegar staðreyndir.

 

1. Stærsta snjókornið sem vitað er um fannst árið 1887 og mældist það 38 cm. á breidd.

Image result for world's biggest snowflake

2. Árið 1386 í Frakklandi þá var svín tekið af lífi opinberlega fyrir það að hafa orðið litlu barni að bana.

Related image

3. Einn af hverjum fimm fullorðnum telja að geimverur gangi um jörðina dulbúið sem mannfólk.

Related image

4. Karlmenn eru sex sinnum líklegri til að verða fyrir eldingu heldur en kvenmenn.

Image result for lightning