Hvað í ósköpunum er þetta??

Það er alltaf gaman að vafra um netið og rekast á eithvað sem gerir mann steinhissa en myndir af þessu fyrirbæri náðust nú á dögunum en það er mikið af fólki sem að hefur aldrei séð neitt þessu líkt áður.

Image result for Creatonotos gangis

Þetta mun vera ákveðin tegund af mölflugu en þessi tegund finnst að mestu leiti í Ástralíu og Suðaustur Asíu en þessi tegund sást fyrst árið 1793 og kallast Creatonotos Gangis. Þó að þetta skordýr líti út eins og eithvað sem ætti heima í hryllingsmynd þá er þetta skordýr algjörlega meinlaust.