Joe Jonas og Sophie Turner

Söngvarinn Joe Jonas og leikkonan Sophie Turner eru búin að trúlofa sig en þau opinberuðu það á Instagram núna yfir helgina. Joe er liðsmaður sveitarinnar DNCE og Sophie fer með eitt af aðalhlutverkunum í þáttunum Game of Thrones en parið er búið að vera að deita síðan síðla árs 2016.[…]

Hafiði séð svona hesta áður??

Það er hrossaræktunarbýli sem heitir Orrion Farms í Washington ríki í Bandaríkjunum sem telur sig vera að rækta hinn fullkomna hest en býlið hefur aldrei leyft að það séu birtar myndir opinberlega og núna er komið í ljós afhverju. Hestarnir sem að býlið ræktar kallast Arabian horse og vilja “hönnuðirnir”[…]

Sækja fleiri