1   2   3

Nokkrar ótrúlegar staðreyndir um forna Róm

9. Í Róm til forna mátti finna 4.hæða háa byggingu en þetta var klasi sem hét Markaður Trajan en klasinn innihélt 150 búðir og skrifstofur.

 

10. Konur í fornu Róm böðuðu sig í svita skylmingarþrælanna en það átti að gera þær fallegri auk þess að húð þeirra fengi fallegan ljóma. Einnig var blóð skylmingarþrælanna drukkið því að það var talið geta læknað flogaveiki.

 

11. Hland var notað til þess að þvo þvott í fornu Róm og fólk drakk það einnig vegna þess að það átti að hvítta tennurnar.

12. Stríðið á milli Rómverja og Persa stóð yfir í 721 ár en þetta er lengsti bardagi mannkynnssögunnar sem vitað er um.