1   2   3

Nokkrar ótrúlegar staðreyndir um forna Róm

5. Í Róm til forna þá var sjálfsmorð fyrst um sinn samþykkt en síðar þá var það talinn glæpur við ríkið vegna þess að það kostaði svo mikið að koma líkinu fyrir og það voru einfaldlega ekki til peningar.

 

6. Í Róm til forna þá drukku konur terpentínu svo að þvag þeirra myndi lykta betur eða eins og ilmur af rósum.

 

7. Í Róm til forna þá þóttu tungur úr flamingo fuglum vera hið mesta lostæti.

 

8. Eftir að rómverska veldið féll þá tapaðist uppskriftin af steypu í meira en 1000 ár en steypan var var notuð til bygginga á þessum tíma þykir vera alveg óvenju sterk. Enn þann dag í dag hefur ekki tekist að finna upp jafn sterka steypu eins og var notuð í Róm til forna.