Flashback Dagsins

Smá rokk hérna en flashback Dagsins er Kickstart My Heart með Bandarísku rokksveitinni Mötley Crue en lagið kom út árið 1989 og er af plötunni Dr, Feelgood.

Þetta er lag sem getur keyrt upp stemmninguna hvar og hvenær og maður heyrir það enn spilað á útvarpsstöðvum landsins enda er þetta lag eitt af þeim gömlu og góðu.