Allt í steik hjá Harvey Weinstein

Kvikmyndamógúllinn Harvey Weinstein hefur verið mikið á milli tannanna á fólki síðustu daga og það er allt búið að vera brjálað í Hollywood eftir að New York Times birti grein fyrir stuttu þar sem sagt var frá því að Harvey væri búin að áreita kynferðislega fjölmargar leikkonur í Hollywood um[…]

Flashback Dagsins

Smá rokk hérna en flashback Dagsins er Kickstart My Heart með Bandarísku rokksveitinni Mötley Crue en lagið kom út árið 1989 og er af plötunni Dr, Feelgood. Þetta er lag sem getur keyrt upp stemmninguna hvar og hvenær og maður heyrir það enn spilað á útvarpsstöðvum landsins enda er þetta[…]

Sækja fleiri