Forsala er hafin

Forsala er hafin á eina af stærstu myndum þessa árs en Thor: Ragnarok kemur í kvikmyndahús hérlendis föstudaginn 27.október og fáum við að sjá hana viku áður en hún verður frumsýnd í Bandaríkjunum.

Þetta er þriðja myndin í seríunni um þrumuguðinn Þór en hinar myndirnar hafa slegið rækilega í gegn svo það er um að gera að tryggja sér miða og verða með þeim fyrstu til að sjá myndina.