1   2

12 athyglisverðar staðreyndir

Á vefsíðu sem heitir Livin3 er hægt að finna alskonar skemmtilegar staðreyndir um hitt og þetta. Hér koma 12 athyglisverðar staðreyndir.

1. Karlar eru 6 sinnum líklegri til að verða fyrir eldingu heldur en konur

2. 10% af jarðarbúum eru örvhentir.

3. Krókódílar geta ekki rekið út út sér tunguna.

4. Heimsmetabók Guinness á heimsmetið í því að vera sú bók sem er hvað oftast stolið af bókasöfnum.

5. Í kringum árið 1930 þá var tómatsóa notuð sem meðal.

6. Það getur verið banvænt að halda hnerra niðri en við það geturu rofið æð í höfði eða hálsi og þú getur dáið.