Hrikalegur Hrekkur

Það er hægt að finna óendanlega mikið af myndböndum á Youtube sem innihalda alskonar hrekki en þessi hrekkur er ansi grófur en það er samt hægt að hlægja af þessu líka.

Það er vel hægt að hlægja af þessu en þetta er eithvað sem að maður myndi nú ekki vilja lenda í sjálfur samt sem áður.