Skemmtilegar Staðreyndir

Á vefsíðunni Livin3 er hægt að finna alskonar skemmtilegt afþreyingarefni en m.a. er þar að finna heilan helling af alskonar staðreyndum en við ætlum að lista hér upp nokkrar athyglisverðar og skemmtilegar staðreyndir.   1. Stærsta snjókornið sem vitað er um fannst árið 1887 og mældist það 38 cm. á[…]

Hvað í ósköpunum er þetta??

Það er alltaf gaman að vafra um netið og rekast á eithvað sem gerir mann steinhissa en myndir af þessu fyrirbæri náðust nú á dögunum en það er mikið af fólki sem að hefur aldrei séð neitt þessu líkt áður. Þetta mun vera ákveðin tegund af mölflugu en þessi tegund[…]

Ekki láta þessa veislu framhjá þér fara

Thor: Ragnarok er komin í kvikmyndahús hérlendis en þessi mynd er algjör veisla og segja margir gagnrýnendur að þetta sé besta Marvel myndin hingað til. Flestir eru allavega sammála um að þetta sé langbesta myndin í Thor seríunni. Íslendingar fá að sjá myndina viku áður en hún verður frumsýnd í[…]

Hversu fallegt??

Clarence Purvis er 93 ára gamall en hann missti konuna sína sem hét Carolyn síðla árs 2013 en þau höfðu verið gift síðan árið 1949. Clarence borðar hádegismat á sama staðnum alla daga og við hlið hans er mynd af látinni eiginkonu hans. Clarence segir að þetta hafi verið uppáhaldsstaðurinn[…]

Eru Ewan McGregor og Mary Elizabeth nýtt par?

Nú ætlar allt um koll að keyra í Hollywood en fyrr í vikunni náðust myndir af leikaranum Ewan McGregor vera að kyssa leikkonuna Mary Elizabeth Winstead en Ewan sem er 46 ára og Mary sem er 33 ára leika saman í þáttunum Fargo. Glöggir höfðu tekið eftir því að Ewan[…]

Stormurinn gróf upp svolítið óvænt

Í síðustu viku þá reið stormurinn Ophelia yfir Írland en þegar að storminn hafði lægt þá rakst gagnandi vegfarandi á svolítið afar óvænt en í ljós kom beinagrind sem talin sé vera um 1000 ára gömul. Fundurinn átti sér stað í sveitum Írlands á stað sem heitir Kilmore Quay og[…]

Joe Jonas og Sophie Turner

Söngvarinn Joe Jonas og leikkonan Sophie Turner eru búin að trúlofa sig en þau opinberuðu það á Instagram núna yfir helgina. Joe er liðsmaður sveitarinnar DNCE og Sophie fer með eitt af aðalhlutverkunum í þáttunum Game of Thrones en parið er búið að vera að deita síðan síðla árs 2016.[…]

Hafiði séð svona hesta áður??

Það er hrossaræktunarbýli sem heitir Orrion Farms í Washington ríki í Bandaríkjunum sem telur sig vera að rækta hinn fullkomna hest en býlið hefur aldrei leyft að það séu birtar myndir opinberlega og núna er komið í ljós afhverju. Hestarnir sem að býlið ræktar kallast Arabian horse og vilja “hönnuðirnir”[…]

Nokkrar ótrúlegar staðreyndir um forna Róm

Það getur varla hafa verið auðvelt lífið í borginni Róm til forna en á síðunni artlovesme.com má finna þónokkrar athyglisverðar og margar mjög svo hrollvekjandi staðreyndir um hvernig lífið var í fornu Róm, hér birtum við nokkrar af þessum staðreyndum. 1. Keisarinn Marcus Aurelius komst að því að eiginkona hans[…]

Allt í steik hjá Harvey Weinstein

Kvikmyndamógúllinn Harvey Weinstein hefur verið mikið á milli tannanna á fólki síðustu daga og það er allt búið að vera brjálað í Hollywood eftir að New York Times birti grein fyrir stuttu þar sem sagt var frá því að Harvey væri búin að áreita kynferðislega fjölmargar leikkonur í Hollywood um[…]

Flashback Dagsins

Smá rokk hérna en flashback Dagsins er Kickstart My Heart með Bandarísku rokksveitinni Mötley Crue en lagið kom út árið 1989 og er af plötunni Dr, Feelgood. Þetta er lag sem getur keyrt upp stemmninguna hvar og hvenær og maður heyrir það enn spilað á útvarpsstöðvum landsins enda er þetta[…]

Forsala er hafin

Forsala er hafin á eina af stærstu myndum þessa árs en Thor: Ragnarok kemur í kvikmyndahús hérlendis föstudaginn 27.október og fáum við að sjá hana viku áður en hún verður frumsýnd í Bandaríkjunum. Þetta er þriðja myndin í seríunni um þrumuguðinn Þór en hinar myndirnar hafa slegið rækilega í gegn[…]

12 athyglisverðar staðreyndir

Á vefsíðu sem heitir Livin3 er hægt að finna alskonar skemmtilegar staðreyndir um hitt og þetta. Hér koma 12 athyglisverðar staðreyndir. 1. Karlar eru 6 sinnum líklegri til að verða fyrir eldingu heldur en konur 2. 10% af jarðarbúum eru örvhentir. 3. Krókódílar geta ekki rekið út út sér tunguna.[…]

Sækja fleiri