1   2

10 Furðulegar Staðreyndir

Á The Factsite er hægt að finna alskonar skemmtilegan fróðleik en hér koma 10 furðulegar staðreyndir.

1.Mannsnefið getur munað allt að 50.000 mismundandi lyktir.

Image result for human nose

2.George Clooney talaði fyrir samkynhneigða hundinn Sparky í South Park.

Image result for george clooney sparky

3.Tígrisdýr hafa rendur í húðinni og rendur á feldinum og eru rendurnar eins og fingraför og svo ekkert tígrisdýr hefur eins munstur.

Image result for tiger

4.Apinn Crystal sem kom fram í Hangover 2 og Night at the Museum er með sína eigin síðu á IMDB.

Related image

5.Í Slóvakíu er svokallað Christmas Carp en það er fiskur sem er settur í baðkarið og þar þarf hann að synda í ca 2 daga áður en hann er drepinn, hreinsaður og síðan borðaður með bestu lyst.

Related image