Flashback Dagsins

Flashback Dagsins er eitt gamalt og gott með meistaranum Bryan Adams, Summer of 69.

Summer of 69 er lag eftir kanadíska rokkarann Bryan Adams en lagið kom fyrst út í júní á því herrans ári 1985 sem gerir það 32 ára gamalt, frábær klassík sem á örugglega eftir að lifa lengi í viðbót.