Símahrekkur á KissFM – Anopa Banga vantar bílaleigubíl

Föstudaginn 4. ágúst 2017 gerðu strákarnir í Deginum á KissFM símahrekk í köfunarþjónustu.

Anopa Banga frá Zimbabwe er nýlentur á Íslandi og vantar bílaleigubíl til þess að geta ferðast um landið og skoðað náttúruna.
En vegna mjög lítils orðaforða í ensku gerir hann ekki greinamun á diving og driving og hringir þessvegna í köfunarþjónustu en ekki bílaleigu.

Sendu okkur tölvupóst á dagurinn (at) kissfm.is ef þú þekkir einhvern sem þú vilt láta hrekkja.