1   2   3   4

Hverjum datt þetta í hug?

Hverjum datt þetta í hug er dagskráarliður í nýja síðdegisþættinum Dagurinn á KissFM frá mánudegi til fimmtudaga á milli 15.30-18.00.

Á fimmtudögum fara strákarnir í Deginum yfir vörur sem er oft ótrulegar eða jafnvel tilgangslausar en eru þó til!

 

PIE IN THE SKY!

Í dag byrjum við á sennilega dýrastu pizzu sendingu allra tíma. Hvar sem þú ert staddur í Alaska í Bandaríkjunum munu þessir senda þér pizzu!

Þeir geta meira segja sent til þín þegar þú ert kominn á toppinn á fjalli eftir fjallgöngu? Hvernig fara þeir að því segiru? Nú .. væntanlega senda þeir pizzuna með þyrlu bara ..

 

Myndaniðurstaða fyrir pizza delivery alaska helicopter

 

Þetta er sniðugt þegar manni langar í eina beikonsultupizzu á toppinn á Esjunni sem dæmi.. Simmi step up your game!

 

Höldum áfram á næstu síðu.