Hverjum datt þetta í hug?

Hverjum datt þetta í hug er dagskráarliður í nýja síðdegisþættinum Dagurinn á KissFM frá mánudegi til fimmtudaga á milli 15.30-18.00. Á fimmtudögum fara strákarnir í Deginum yfir vörur sem er oft ótrulegar eða jafnvel tilgangslausar en eru þó til!   PIE IN THE SKY! Í dag byrjum við á sennilega[…]

Flashback Dagsins

Þetta er sívinsælt lag sem kemur manni alltaf í stuð, gott að hita upp með þessu lagi fyrir helgina en þetta er lagið Mr. Vain með Culture Club. Culture Beat er þýsk grúbba sem að sendi þetta lag frá sér í apríl árið 1993 sem gerir þetta lag 24 ára[…]

Skólamyndir af fræga fólkinu

Það getur verið erfitt að ímynda sér hvernig einhver hefur litið út á sínum yngri árum en vefsíðan People.com birti skemmtilegar myndir af fræga fólkinu sem voru teknar á menntaskólaárum þeirra, kíkjum aðeins á þetta. Þetta er grínarinn og þáttastjórnandinn Jimmy Fallon .   2. Þetta er söngvarinn John Legend,[…]

Sækja fleiri