“Like” Dagsins | Stelpur með flúr!

Tattoo er eitt af flottari listformum sem til eru og er hægt að finna endlaust af flottum flúrum. Þetta er alltaf að verða vinsælla og gaman að sjá að markaðurinn hérna heima er allur að opnast meira og meira fyrir þessu. Það sem er kannski hvað skemmtilegast í þessari þróun er það að stelpur eru í auknum mæli að fá sér flúr, bæði fleiri og stærri! Við fögnum því og leyfum hér að fylgja með myndir af stelpum með flott flúr til að skarta!

tumblr_m6p814aMgz1qh74w9o1_500

Mynd 1 af 47