Allir þurfa að sjá þessa myndasögu!

Rasenth er 25 ára listamaður frá Kaliforníu sem býr í Japan. Rasenth teiknar ótrúlega heillandi og flottar myndasögur en ég rakst á eina þeirra um daginn sem hafði mikil áhrif á mig.

Feminismi hefur verið mjög eldfimt umræðuefnin síðustu árin. Mín skoðun er sú að það er mjög jákvætt að umræðan sé mikil, en það er ekki alltaf sem þessi umræða fari vel fram. Ég ætla að leyfa myndunum að tala sínu máli, þar er akkurat tekinn mjög góður póll á þessum umræðum sem ég held að allir hafi gott af að  minna sig á annað slagið.

o-RASENTH-1-570 o-RASENTH-2-570 o-RASENTH-3-570 o-RASENTH-5-570 o-RASENTH-4-570 o-RASENTH-6-570 o-RASENTH-7-570 o-RASENTH-8-570

 

 

Rasenth á fullt af flottum verkum og ef þig langar að skoða þau þá er um að gera að kíkja á heimasíðu listamannsins HÉR.